Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 123
EIMREIÐIN Klemens Jónsson: SAGA REYKJAVÍKUR. Síðara bindi 1929. A fyrra bindi þessa rits var minst nokkrum orðum í síðasta hefti Eimreiðarinnar. Með þessu síðara bindi er sögunni haldið áfram til 1926 °S m. a. rækilega staldrað við bæjarbrag frá því um þióðhátíð fram undir aldamót. En síðustu áratugum eru hvergi nærri gerð samsvarandi skil og hinum fyrri, enda mun þykja of skamt umliðið til þess að því verði komið við. Mjög mikill fróðleikur er í ritinu, og ekki sízt um það vert, að með fulltingi mynda og korta rís hin gamla Reykjavík upp fyrir 3ugum lesandans. Prentvillur eru færri en fyr, en of lítið er gert til að sPorna við því að zeta sitji yfir hlut annara stafa (t. d. að staðaldri »seymzla“!) J. H. FRJÁLST LÍF. Ræður fluttar í Ommen 1928 eftir J. Krishnamurti. (Útg. Aðalbjörg Sigurðardóttir). Rvík 1929. Un fáa menn er nú meira rætt og ritað en J. Krishnamurti, sem ný- ^eSa sleit Stjörnufélaginu og hefur komið flatt upp á marga með fram- komu sinni tvö undanfarin ár — og þá einkum með boðun sinni um hið altæka gildi sjálfstæðrar hugsunar hvers einstaklings, án tillits til allra Vtri forma í trúarbrögðum, siðgæði, þjóðfélagsmálum, félagssamtökum °- s. frv. Hann talar um lífið sem andlega reynslu, sem hver maður avinni sér eingöngu og aðeins fyrir eigin tilverknað. Öll ytri þjóðfélags- form sáu hækjur, sem engin þörf sé á fyrir þá, sem reynsluna hafi öðl- ast- Lífsskoðun sína telur hann grundvallaða á sinni eigin lífsreynslu, en lífsreynslunni sé ekki unt að skipa í kerfi eða mynda af henni kenningu handa öðrum að fara eftir. Slík stefnumyndun, handa fólki til að elta, se að deyða sjálft lífið, sem sé grundvöllur allrar reynslu. Einstaklings- kyssja hans er svo róttæk, að honum heftir verið borið á brýn, að hann f®t'i með stjórnleysingjaskoðanir. Hann tekur mönnum vara fyrir að fylgja ser í nokkru af blindri tiltrú, enda hefur svo farið, að sumir fylgjendur kans hafa sagt sig úr ýmiskonar félagsskap, svo sem guðspekifélaginu, af Því að Krishnamurti hefur sagt, að það skifti engu máli, hvort menn Væru í slíkum félagsskap eða ekki. Sjálfur hefur hann þó lýst því yfir ekki alls fyrir löngu, að hann sé í guðspekifélaginu, að því er tímaritið >>The Messenger" skýrir frá. Rsðurnar í þessari bók flutti Krishnamurti í Ommen á Hollandi sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.