Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 48
144 ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI EIMREIDIN stæðari, eftir því sem fylgi þeirra stæði dreifðara, og er á hvorutveggja full þörf. Því að með þingræðinu er það svo, að á þingmönnunum stendur alt og þar er »spillingarinnar« að leita. Það eru þeir, sem bregðast, ef um það er að véla, en ekki kjósendurnir, sem enginn heilvita maður getur heimt- að sérlega mikið af, alment. Og stjórnin er ávöxtur þing- mannanna (meiri hlutans). Sé landsstjórnin vond, þá er það af því, að þingmennirnir eru ómögulegir, þeir hafa líf hennar í hendi sér, setja hana á laggirnar og geta steypt henni af stóli, og fremji þeir ekki það starf sitt eins og góðum og samvizkusömum mönnum sæmir og skyldan ætti að bjóða þeim, þá er það ætíð af eiginhagsmuna hvötum eða fyrir lítil- mensku sakir. Við samfærslu kjördæmanna má vel leggja til grundvallar 7-kjördæmaskiftingu H. H. og Th. Th. eða aðra svipaða, með hlutfallskosningum, og ætti þingmannatala þeirra sameinaðra að vera áþekk og þau hafa nú, jafnvel þótt smátt og smátt yrði að auka við fulltrúatölu fjölmennustu staðanna, sem alls ekki er alténd aðkallandi, því að hagsmunir þeirra eru venju- lega á sömu bók lærðir, en hinna fámennari staða sundur- leitari og þó eigi síður mikilsverðir. Aðalatriðið er, að sam- Hggjandi og skyld héruð vinni saman, og ætti ekki að vera miklum vanda bundið að koma því á, ef áhugann ekki brestur. Auk þess ættu kunnáttumenn fyrir sérstakar greinir at- vinnuveganna að vera lögskipaðir ráðunautar alþingis, og ætti það að verða fullnægjandi til bóta þeirri hlið löggjafar- starfsins (sbr. Á. H. Bj.), með því og að einhverir slíkir menn mundu væntanlega hljóta þingsæti við allar kosningar. Kjörtímabil er hæfilegt 6 ár. Og deildaskifting þingsins mætti hverfa, ef nokkrar hömlur yrðu að öðru leyti lagðar á löggjafarflóðið og afgreiðsluhroðvirknina, sem átt hefur sér stað að undanförnu. Hygg ég, að þetta skipulag, er að framan er lýst, yrði landi og þjóð hollast um hríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.