Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 49
eimreiðin Þ]ÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI 145 En — vitanlega má spyrja við öllu þessu: Hvenær fást menn til þess að samþykkja það, sem jafnvel viturlegt og heppilegt gæti verið, ef það ríður að einhverju leyti í bág við það, sem þeir telja sjálfum sér haganlegast? Er nú á tímum verið að ala þjóðfélagsborgarana upp í því að afneita sjálfum sér? Biðjum fyrir oss, nei! Hvenær vilja þingmenn sjálfvilj- ugir afneita bitlingum og hrossakaupum? Hugsast getur — og er enda líklegt, eins og tekið hefur verið fram, — að al- menningur fengist til þess að knýja þingið, með nógu þrálát- um kröfum, til þess að lögleiða stjórnarbreytingu í þá átt, sem áður er greint og bráðnauðsynleg verður að teljast (Iandsstjóri — ráðherra). En hvenær fást >háttvirtir kjósend- ur* til þess að fallast á kosningaskipulag, sem meinar þeim að kjósa sinn eigin þingmann heima við sínar eigin bæjardyr? Reynslan verður að skera úr því, þar sem líka er víst, að lítt hlutvandir æsingaseggir, sem vilja bola sjálfum sér fram, rnunu spana alþýðu upp til mótþróa gegn öllum slíkum til- lögum, þótt þær miði til bóta fyrir þjóðfélagið alt. — Þannig verður ekki hjá því komist að reka sig sífelt á það, að það er einstaklingsþroskinn, sem alt veltur á, en honum hefur lítið eða ekki farið fram, síðan sögur hófust. Og þó ber ekki að leggja árar í bát. Það, sem rétt er, á að segjast — og framkvæmast. Gísli Sveinsson. Á heimleið hiö mikla, sem mér bjó í sál, E.a man víst, eins og margir aörir, aeskan sat með fleygar fjaðrir við fríðra drauma vökutál ]á, hitt er óvíst, öllum þránum hvort æfin hefur svölun veitt og afborgun af öllum lánum, sem æskan tók, að fullu greitt. °9 vermdi hverja von og þrá. — Það vor, sem yfir tindum lá! — með hreti yfir dal og strönd, °9 þungra skýja skari flýgur Eg man það víst, er haustið hnígur, Því það er sárust sorg á kveldi að sitja og hafa brent sinn væng í drauma sinna eigin eldi með öskuhrúgu fyrir sæng, en ennþá þyngri ógnin var, ef annars vængir brunnu þar. - yili Vimuuu IVl tn hitt er óvíst, hversu greið rn^r hefur þótt sú farna leið. með skuggum yfir bliknuð Iönd. Guðmundur Böðvarsson. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.