Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN BOÐDERAR ÓDAUÐL.-KENN. 121 að fengið annan skilning á málinu en að ályktanir hinna gætnustu spíritista, eins og Sir Oliver Lodge og nans lika, séu yfirleitt réttar. Mér hafa fundist ályktanir þeirra manna, sem hafnað hafa allri spíritistiskri skýringu, vera^ ólíklegar og óvísindalegar, bygðar að mjög miklu leyti á tilgátum, sem við ekkert hafa að styðjast. En sannarlega er eg fus a aö hlusta á allar skynsamlegar ástæður með og móti. Og það finst mér, að hver sannleikselskandi maður ætti að vera. Ég get ekki með nokkru móti farið nú út í þær stað- reyndir, sem sannast hafa í þessu máli. Til þess að gera grein fyrir þeim, þarf miklu meira rúm. Hitt má taka fram, að þær hafa sannfært miljónir manna um það, að framhalds- lífið sé sannað — að trúarbrögðin hafi alt af haft rett að mæla um afarmikilvæg atriði, og að djúphyggjumenn verald- • arinnar, þeir sem haldið hafa í eilífðarvonirnar, hafi reynst skarpskygnari, geníalari en hinir, sem móti þeim hafa mælt. En um það verður auðvitað hver að hafa sína sannfænng. . Hins virðist ekki ósanngjarnt að ætlast til, að sannfæringin sé á einhverju reist. í því sambandi dettur mér í hug að benda yður á ummæli, sem standa í síðustu útgáfunni af hinu merka ritsafni Breta, »Encyclopaedia Britannica*. Ummælin eru þeim mun eftirtektarverðari, sem ritgerðirnar í þessu safni eru samdar af hinni mestu varúð og vísindalegri ná- kvæmni. Þar er bent á það til viðvörunar, að svo virðist, eftir opinberum umræðum, sem fram hafa farið á Bretlandi u*n líkindin fyrir framhaldslífinu, að flestir taki ákveðna af- stöðu til þess máls, án þess að taka það til greina, sem fram hefur komið við sálarrannsóknirnar. »Þeir láta sér nægja, se2ir höf., »að reisa sannfæring sína, með eða móti, annað- hvort á opinberun trúarbragðanna eða á trúarsetningum líf- eðlisfræðinnar. En sálarrannsóknamenn verða að halda þyí fram, kurteislega, en staðfastlega, að allir dómar um málið séu hvatvíslegir, þeir er virða að vettugi þau kynstur af stað- reyndum, sem þeir hafa safnað saman, staðreyndum, sem vel eru sannaðar og koma þessu máli við«. Ég hef oft fundið til þess sama. Það er svo komið, að í augum sannfróðra manna er það orðið broslegt og aðfinsluvert að vera að fimbulfamba um málið út í loftið, þegar fyrir liggja vísindalegar athuganir, sem óneitanlega skýra fyrir oss málið betur en nokkuð ann- að, sem fram hefur komið á þessari jörð frá alda öðli, svo að oss sé kunnugt um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.