Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 15

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 15
eimreiðin Janúar—marz 1939 XLIV. ár, 1. hefti Við þjóðveginn. 25. febrúar 1939. Með hverju nýju ári koma nýjar vonir og nýjar þrár um bjartari daga, fyllra og fegurra líf en liðna árið lét eftir sig ' °8 svo mun það einnig hafa verið um þessi síðustu áramót. Árið 1938 skildi við okkur með ótal óleyst verkefni og margs- honar öngþveiti, sem menn höfðu þó vonað að greiðast mundi úr á árinu. Þannig lauk hvorugum þeim ó- Nokkrir helztu friði, sem geisaði i 'ársbyrjun, og enn sér viðburðir árs- ekki fyrir endann á annari þessari styrjöld. lns 1938. Japanir og Kínverjar berjast enn af mikilli heift, og borgarastyrjöldin á Spáni hélt enn áfrani alt árið, þó að nú virðist sem á nýja árinu muni frið- Urmn loks fá að leggja sín líknandi smyrsi a hin mörgu svöðu- ^r, sem styrjöldin hefur veitt hinni spönsku þjóð. í stvrjöld- inni milli Kínverja og Japana hefur Japönum miðað hægar nfram en vænta mátti. Hinn 10. janúar taka þeir borgina 1 singtao, og 17. sama mánaðar reka þeir kínversku yfirvöldin a l»urt. Kínverjar setja 3. febrúar herlög i Kanton, en ‘28. —29. maí skjóta Japanir á Kanton og valda miklu Eína o;í tjóni. Hinn 3. apríl fær Chiang Ivai-Shek alræðisvald i ^apan. Kína. Hinn 12. októher setja Japanir mikinn her á land lijá Hong-Kong, 21. s. m. taka þeir Kanton og dögum síðar Hankow. Þannig hafa þeir á árinu tekið nokkr- ar stærstu horgir Kínaveldis, og 22. dezember hjóða þeir Kín- 'ei'juni frið með ströngum friðarskilmálum, sem út lítur fyrir að þeij- niuni hafna, svo að í lok ársins eru líkurnar fjrrir friði 1 Kína jafnnlitlar og þær voru í upphafi ársins. Sífeldar óeirðir eru svo að segja alt árið i Palestínu milli Áraha og Gyðinga. Bretar, sem hafa yfirstjórn landsins á Eendi, eiga fult í fangi með að stilla til friðar. Þeir boða þann 4. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.