Eimreiðin - 01.01.1939, Page 15
eimreiðin
Janúar—marz 1939 XLIV. ár, 1. hefti
Við þjóðveginn.
25. febrúar 1939.
Með hverju nýju ári koma nýjar vonir og nýjar þrár um
bjartari daga, fyllra og fegurra líf en liðna árið lét eftir sig
' °8 svo mun það einnig hafa verið um þessi síðustu áramót.
Árið 1938 skildi við okkur með ótal óleyst verkefni og margs-
honar öngþveiti, sem menn höfðu þó vonað að greiðast mundi
úr á árinu. Þannig lauk hvorugum þeim ó-
Nokkrir helztu friði, sem geisaði i 'ársbyrjun, og enn sér
viðburðir árs- ekki fyrir endann á annari þessari styrjöld.
lns 1938. Japanir og Kínverjar berjast enn af mikilli
heift, og borgarastyrjöldin á Spáni hélt enn
áfrani alt árið, þó að nú virðist sem á nýja árinu muni frið-
Urmn loks fá að leggja sín líknandi smyrsi a hin mörgu svöðu-
^r, sem styrjöldin hefur veitt hinni spönsku þjóð. í stvrjöld-
inni milli Kínverja og Japana hefur Japönum miðað hægar
nfram en vænta mátti. Hinn 10. janúar taka þeir borgina
1 singtao, og 17. sama mánaðar reka þeir kínversku yfirvöldin
a l»urt. Kínverjar setja 3. febrúar herlög i Kanton, en ‘28.
—29. maí skjóta Japanir á Kanton og valda miklu
Eína o;í tjóni. Hinn 3. apríl fær Chiang Ivai-Shek alræðisvald i
^apan. Kína. Hinn 12. októher setja Japanir mikinn her á
land lijá Hong-Kong, 21. s. m. taka þeir Kanton og
dögum síðar Hankow. Þannig hafa þeir á árinu tekið nokkr-
ar stærstu horgir Kínaveldis, og 22. dezember hjóða þeir Kín-
'ei'juni frið með ströngum friðarskilmálum, sem út lítur fyrir
að þeij- niuni hafna, svo að í lok ársins eru líkurnar fjrrir friði
1 Kína jafnnlitlar og þær voru í upphafi ársins.
Sífeldar óeirðir eru svo að segja alt árið i Palestínu milli
Áraha og Gyðinga. Bretar, sem hafa yfirstjórn landsins á
Eendi, eiga fult í fangi með að stilla til friðar. Þeir boða þann 4.
1