Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 21
EIMREIÐIU VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 oi'ðið, að hinn viti borni maður (homo sapiens) hefur lifað liér á jörðu mörgum tugþúsundum ára lengra aftur i tímann en setlað var áður. Nokkur ókyrð hefur gert vart við sig á Norðurlöndum út af hinum vaxandi áhrifum frá Þýzkalandi, einkum í Dan- mörku eftir að Austurríki var innlimað í Norðurlönd Þýzkaland og eftir að foringi þýzka minni- a liðna árinu. hlutans í Suður-Jótlandi, Schmidt, hóf um- ræður í danska þinginu 12. april um landa- Qiærin milli Danmerkur og Þýzkalands á Suður-Jótlandi og hrevtingar á þeim. Hann hélt því fram, að það væri þröngsýni af Dönum að heimta það, að núverandi landamæri stæðu ó- hagganleg um aldur og æfi. Utanríkisráðherra Dana, dr. Munch, svaraði því þegar til, að engin endurskoðun stæði til um dansk- Þýzku landamærin og öll Norðurlönd stæðu saman um þá hröfu, að þeim yrði ekki haggað. Bæði þýzkir og danskir þjóðernissinnar hafa látið allmikið á sér bera i Danmörku upp a síðkastið. 13. apríl kastaði ungur Dani tómu skothylki að dónismálaráðherranum Steincke í sjálfu þinginu, og í lok árs- ins komst upp um skjalaþjófnaði á aðalstöðvum sósíal-demó- hrata í Ivaupmannahöfn. Á Suður-Jótlandi hafa Þjóðverjar valið sérstakan útbreiðslumála-foringja, sem stendur beint undir stjórn leiðtoga þýzkra þjóðernisjafnaðarmanna í Kiel, að því er enska stórblaðið Times skýrir frá nú uin áramótin. í Svíþjóð voru útgjöldin til landvarna og vígbúnaðar aukin stórkostlega eða upp í 70 miljónir króna, og önnur eins upp- hæð var veitt til að birgja landið að nauðsynjavörum. Allir harlmenn í Svíþjóð innan við 35 ára aldur voru kallaðir um tínia í herþjónustu á síðastliðnu sumri, en það hefur ekki komið tyi'ir síðan á ófriðarárunum 1914—1918, og meðan ófriðarhætt- íin í Evrópu var mest i september síðastl., bjuggust Norðurlönd serstaklega til varniar með ýmiskonar ráðstöfunum. Mikil há- tíðahöld fóru fram í Sviþjóð í tilefni af áttræðisafmæli Gust- nfs Svíakonungs, og mikil sorgarathöfn fór fram í Osló og 'iðar við fráfall og útför Maud Noregsdrotningar. Þá má það með tíðindum telja, að Norðmenn veittu konum rétt til prests- embætta þar í landi og lengdu kjörtimabilið til Stórþingsins iu' þremur i fjögur ár, hvorttveggja á liðna árinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.