Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 32
18 VIÐ OSKJUVATN eimreiðin fin það voru ekki vondaprir, sjúkir og þreyttir menn til dauða, sem áttu að glæða þann eld, heldur ófædd kynslóð — eða þegar fædd og skírð í bernskuþjáningum ófriðarins — þján- ingum, er síðar gátu breyzt í óslökkvandi ákafa eftir því að glæða á ný hina fölskvuðu elda Germaníu. —■ Hann sjálfur þráði algleymi. En það var hvergi að finna, því að hann tók ekki líf sitt sjálfur; svo sjúkur var hann ekki. Hið risavaxna tilgangsleysi ófriðarins, er reis heint framundan, eins og fjail, sem enginn komst yfir, nema fuglinn fljúgandi, ögraði honum, þrátt fyrir alt. Á bak við þjáninguna og þreytuna í sál hans bjarmaði hægt og hægt af óttubirtu viljaþróttar, seni ennþá var svo veikur, að hinn ungi maður vissi ekki af hon- um sjáll'ur. Hann var norrænn — og tók ekki líf sitt. For- feður hans höfðu komið sigurreifir heim úr víkingunni. Hafið var vagga hreystinnar og einstaklingsþroskans. Nútímaófriður var hranndráp, blint og þó djöfullega nákvæmt í útreikningi sínum. Hvernig átti sönn karlmenska og drenglund að njóta sin í því æðisgengna hákni, sem fór eins og fárvilt skriðan ofan brattann — og gróf alt í öskrandi óskapnaði aurs og fannkingis? Og þó — vissi hann ekki um grátfögur og dýrð- leg dæmi hetjulundar og vinatrygðar í skotgröfum, á vigvöll- um og sökkvandi bryndrekunum? — Víst vissi hann um ótal dæmi. En nútíma ófriðurinn í heild var ófreskja — óvinur lífsins. — Og örþreyttur hugur hans fann til löngunar a'ð verjast enn, eins og þegar forfeður hans risu á hnén, greyptu saxið með siðustu kröftum sálar og likama og hörðust með innýflin liti, en gleymdu þó ekki, sakir prúðmensku sinnar — að sveipa að þeim safala og purpura klæða sinna. — Og morgun eftir morgun sér hann sömu sýn: öræfi íslands. Það var dögunin í sál hans. — í fornsögunum er getið um íslenzkt íolk, sem vann af sér harminn. Egill orti sonatorrek. Guðrúu Ósvífursdóttir spann hör og þvoði lín. í blóðugri Sturlung11 Ijóma og lýsa ótal slík dæmi. Þjóðtrúin sagði að Hallgrimur Pétursson hefði, í sálmum, sungið frá sér holdsveikina. IH" ugi í Vogum orti frá sér ættarfylgju sína: geðveikina. — Af' hins unga manns sjálfs hafði lagt saman dag og nótt og rutt veg yfir ófæran hraunbruna, þegar synir hans tveir fórust 1 bjargi; hann veitti brennheitu flóði harmsins i farveg kraft'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.