Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 33
eimreiðin við ÖSKJUVATN 19 arins> hóf sjálfan sig og gerði að skapandi guði á jörðu, —- lJVí að æ síðan réðist hann á garðinn þar, sem um var að iæða að berjast við tálmanir eggjagrjóts, ófærukviksyndis- og jokulstrauma —• eða við óblíðu og öfgar tíðarfarsins í ætt- l^ndi hans. Sjálfu hafinu bauð hann jafnvel byrginn — en 'ar þó sannprúður og ljúfur sem barn við lítilmagnann. Hann sveipaði purpuraklæðum að holsárum sínum, eins og for- íaðir hans, víkingurinn, — rataði á þá einu hefnd, sem nienskum manni var samboðin •— því að víkingshugurinn krafðist hefndar, inst inni — og þetta var hans hefnd: að gjalda grimd örlaganna með guðlegum afreksverkum. En hvað gerir þú, ungi Islendingur? Hann svarar, um síðir, og segir: Já, ég veit þetta alt. En oinstaklingsharmur er ekki það sama sem alheimsböl. Er til nokkurt meðal við þreutii? Högn. Andvarp — og hann er sofnaður á ný. Hann sefur eins og oauðþreytt dýr, milli þess, sem hann rýkur upp og finst, að nu sé herdeildin hans að þramma af stað — nú eigi að verða áhlaup. Hrátt fyrir alt hvílist hann þessa daga í Hamborg, i húsi ganiallar konu, íslenzkrar. Hún er skilningsrík og lætur hann e>nan eftir \ild, talar aðeins það, sem þarf. En ef hann sefur, 'akir hún eins og ljón við dyrnar á íbúðinni. Hann tekur ekkert leftir þessu þá, en verður friðnum ósegjanlega feginn. Og dögunin í sál hans verður að morgni — vetrarmorgni. Hann ætlar heim, þegar Goðafoss kemur næst — og verða fylgdarmaður á öræfaleiðum íslands. Skipstjórinn horfði á hópinn, sem kom um borð. Þarna 'ar ungur maður, sem hann þekti — og þekti þó ekki. Það skyldi þó aldrei vera —- honum hneit sem ör við hjarta —- J,U’ llaÓ var —. það var Þórmar Hafliðason. Þannig komu þeir Ur heimsstyrjöldinni. II. Hann hafði valið rétt. íslenzkir hestar og íslands öræfi gáfu honum ekkert tóm til þess að lifa í döprum vonbrigða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.