Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 37
EIMREIDIN VIÐ OSKJUVATN 23 b-í fyr. Hann ætlaði að fara með þeim og flytja hestana til b^ka, því að unga stúlkan viidi dvelja eitthvað í tjaldi þarna UPP> við Öskjuvatnið, en þar eru engir hestahagar. Aldrei eru litir öræfanna skærari en eftir úrkomu. Hin n,iklu og fjölbreytilegu fjöll skarta í öllum bláum litum, sem eru, og virðast koma á móti manni, svo skýrt er alt og °viðjafnanlega hreint og hreinsað af öllum sora. Og yfir öllu h'elfast mjallhvítir jöldar við hjeiðblátt loftið. Þannig var J,a® þennan dag. Stúlkunni gekk furðanlega vel að sitja á cs 'num inn yfir afréttinn og öll klungrin og sandana. En ' Un talaði varla orð — A’ar sem gagntekin af tign og þögn °fngðanna og einhverju, sem bjó innra með henni sjálfri. f’eð þóttist Þórmar skilja. Það var sem það andaði á móti honum, að hún byggi yfir einhverjum duldum harmi, er væri a eiuhvern óvanalegan hátt tengdur við íslenzkar óbygðir. En h'ernig? Þórmar reyndi ekki að svara því, enda hafði hann °ðiu að sinna. — Víðikersbóndinn fór á undan og valdi veg- Uln’ Þh kom stúlkan og síðast Þórmar með klyfjahestana. Alt gehk slysalaust í áningarstaðinn, Suðurhotna. Þar bitu hestarnir síðasta grængresið sem var að fá á leiðinni til ^skjn, 0g fólkið snæddi nesti og drakk kaffi úr vermibrúsum. iðikersbóndinn og Þórmar vissu alt um fjöll og jökla og Soöðu Snælaugu Heinberg hvað sem hún spurði um. Hún spiirði margs, en var þó sem hún væri annars hugar. °g aftur var lagt af stað. Hver getur lýst góðviðriskvöldi við Öskjuvatn, svo að þeir, seni þangað hafa aldrei komið, sjái það í innri sýn? Ég veit ekki hvort að nokkur getur það. En sá, sem hefur litið það hkanisauguni, varðveitir mynd þess í sálinni og sleppir henni eldrei. hórniar stóð úti fyrir tjaldinu sínu og beið þess, að Snæ- *aug Heinberg kæmi. Hún hafði gengið ofurlitinn spöl frá Slnu tjaldi. Þórmar sá hana setjast á slétta hellu uppi á lágri hæð og horfa á sólarlagið. Svo stóð hún á fætur og leit þungað, sem hið dularfulla Öskjuvatn lá í hamrahvílu sinni °g það var líkast því, sem hún gæti lekki slitið augu sín 111 Þeirri átt, þótt hún sæi eigi til vatnsins sjálfs. Loks lagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.