Eimreiðin - 01.01.1939, Page 37
EIMREIDIN
VIÐ OSKJUVATN
23
b-í fyr. Hann ætlaði að fara með þeim og flytja hestana til
b^ka, því að unga stúlkan viidi dvelja eitthvað í tjaldi þarna
UPP> við Öskjuvatnið, en þar eru engir hestahagar.
Aldrei eru litir öræfanna skærari en eftir úrkomu. Hin
n,iklu og fjölbreytilegu fjöll skarta í öllum bláum litum, sem
eru, og virðast koma á móti manni, svo skýrt er alt og
°viðjafnanlega hreint og hreinsað af öllum sora. Og yfir öllu
h'elfast mjallhvítir jöldar við hjeiðblátt loftið. Þannig var
J,a® þennan dag. Stúlkunni gekk furðanlega vel að sitja á
cs 'num inn yfir afréttinn og öll klungrin og sandana. En
' Un talaði varla orð — A’ar sem gagntekin af tign og þögn
°fngðanna og einhverju, sem bjó innra með henni sjálfri.
f’eð þóttist Þórmar skilja. Það var sem það andaði á móti
honum, að hún byggi yfir einhverjum duldum harmi, er væri
a eiuhvern óvanalegan hátt tengdur við íslenzkar óbygðir. En
h'ernig? Þórmar reyndi ekki að svara því, enda hafði hann
°ðiu að sinna. — Víðikersbóndinn fór á undan og valdi veg-
Uln’ Þh kom stúlkan og síðast Þórmar með klyfjahestana.
Alt gehk slysalaust í áningarstaðinn, Suðurhotna. Þar bitu
hestarnir síðasta grængresið sem var að fá á leiðinni til
^skjn, 0g fólkið snæddi nesti og drakk kaffi úr vermibrúsum.
iðikersbóndinn og Þórmar vissu alt um fjöll og jökla og
Soöðu Snælaugu Heinberg hvað sem hún spurði um. Hún
spiirði margs, en var þó sem hún væri annars hugar.
°g aftur var lagt af stað.
Hver getur lýst góðviðriskvöldi við Öskjuvatn, svo að þeir,
seni þangað hafa aldrei komið, sjái það í innri sýn? Ég veit
ekki hvort að nokkur getur það. En sá, sem hefur litið það
hkanisauguni, varðveitir mynd þess í sálinni og sleppir henni
eldrei.
hórniar stóð úti fyrir tjaldinu sínu og beið þess, að Snæ-
*aug Heinberg kæmi. Hún hafði gengið ofurlitinn spöl frá
Slnu tjaldi. Þórmar sá hana setjast á slétta hellu uppi á lágri
hæð og horfa á sólarlagið. Svo stóð hún á fætur og leit
þungað, sem hið dularfulla Öskjuvatn lá í hamrahvílu sinni
°g það var líkast því, sem hún gæti lekki slitið augu sín
111 Þeirri átt, þótt hún sæi eigi til vatnsins sjálfs. Loks lagði