Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 38
24 VIÐ ÖSKJUVATN eimreiðin hún af stað til baka heim að tjaldi sínu. Það stóð örskamt frá Þórmars tjaldi. Við tjalddyrnar nam hún staðar og leit yfir til fylgdarmannsins. „Góða nótt — og þökk fyrir dag- inn“, mælti hún hlýlega og hvarf síðan inn í sólroðið smá- tjaldið. Þórmar leit til veðurs. Alt spáði góðu. Hann mátti víst sofa ugglaust í nótt. Hvar hafði þessi-vesturíslenzka stúlka lært að segja þessi orð svona hjartans eðlilega? Hver var hún? — Þetta var ann- ars heimskulega spurt. Var ekki Ameríka alira þjóða land? Stúlkan gat jafnvel verið hálfþýzk. — Já, og hvað kom hon- um slikt við—- hann var ekki vanur að spj'rja hvers vegna jieir, sem hann fylgdi, væru eins og þeir voru. — Hann sneri sér út að tjaldhliðinni, gerði sér upp geispa og ætlaðist til jjess að svefninn kæmi. En svefninn lætur aldrei á sig leika. Tjaldhliðin var rósrauð í miðnæturljómanum, og djúpt í brjósti öræfamannsins ómaði strengur, sem ekki hafði verið lnærður svo árum skifti. Tvö smáorð höfðu verið sá töfra- sproti, sem hrærðu þennan hulda streng dýpst inni, svo að hann tók að óma á ný — tvö orð, töluð á máli æsku hans og lífsgleði. Þau voru sögð svo elskulega og eðlilega, að það var líkast því, sem einhver bekkjarsystir hans frá háskólanum i Frankfurt am Main hefði gengið þarna við hliðina á honum í gegn um döggvotan birkiskóginn og spurt. Sér til undrunar fann hann, að nú gat hann glaðst AÚð gömlu, kæru, skóla- minningarnar, sem þessi tvö orð höfðu vakið í sál hans. Það var sem sýn ófriðarins mikla hefði sokkið í sæ, en minning- arnar um æskufegurð og hugumkært nám stigið úr djúpi. Hann hafði vaxið sig nógu sterkan til þess að geta notið óvið- jafnanlegra æskuminninga og varð sér þess nú í fyrsta sinn glögglega meðvitandi, að svo væri. Jafnvel heitir og helsárir atburðir skotgrafa, vígvalla og sökkvandi skipa komu nú til hans í Hki ungra guða. Rótin, siem þessir atburðir voru upp af sprotnir, var hið guðlega í sál mannsins, aðalsmerki hans í yztu neyð — hins sanna nianns, er kunni jafnt að deyja sem lifa og var því stærri sem raun hans var harðari. — Ungir og fagrir minningaguðir ganga fram— einn af öðrum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.