Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 60

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 60
46 TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA EIMREIÐIN legra virðist það, að Trotzky, sem ávalt hafði ráðist á stjórn- arfar Stalins frá vinstri, væri sá, er stjórnaði öllu þessu á hak við tjöldin. En ef maður athugar þá þróun, sem átt hefur sér stað i Rússlandi undanfarin ár, þá verður alt þetta skiljanlegra. Athugum hvað Stalin hefur gert. Hann hefur látið Rússland ganga inn í þjóðabandalagið og gert hernaðarbandalög við borgaraleg ríki. Hann hefur þvingað kommúnista allra landa til að leita samvinnu við sócíal-demókrata, sem áður voru kallaðir höfuðstoð auðvaidsins. Hann hefur lýst því yfir, að mestu máli skifti fyrir verkalýðinn að vernda hið lagalega lýð- ræði, en láta alla drauma um heimsbyltingu eiga sig. I innan- ríkismálum hefur hann gert marga hluti, sem ekki eru að skapi hinna gömlu holsévikka. Hann hefur kent þjóðinni að tigna föðuriandið (,,hið sócialistiska föðurland"), og látið hana vita, að henni bæri skylda til þess fyrst og fremst að hugsa um það. Aljjjóðahyggjan gamla er úr sögunni. Sovétþjóðfélagið sjálft er orðið að einu heljarstóru skrif- stofubákni, sem Stalin og ráðherrar hans drotna í með stuðn- ingi hersins og flokksins, en sovétin sjálf eru varla annað en ráðgjafarsamkundur, jirátt fyrir alt hið marglofaða sovét- lýðræði. Hinar glæsilegu framfarir, sem orðið hafa á Rússlandi, hafa að visu bætt kjör alls jiorra manna að mun, en þó ekki meir en jiað, að jafnágætur sovétvinur og sócíalisti og enski lögfræð- ingurinn Pritt, sem var ákveðinn fylgismaður Stalins í Moskva- málunum, heldur því fram, að Rússland standi hvað lífskjör manna snertir töluvert langt að baki ýmsum borgaralegum lýðræðisríkjum, t. d. Norðurlöndum. Hinar miklu breytingar í Rússlandi hafa orðið sérstökum atvinnustéttum í hag, t. d. faglærðum verkamönnum, er hafa mjög liá laun, stáliðnaðar- mönnum og „teknikerum“. Það er jiessi hálaunaverkalýður í Rússlandi, er setur svip sinn á borgirnar þar, og hann hefur í einu og öllu hafið sig langt upp yfir það stig lífskjara og menn- ingar, sem meginhluti verkamanna á við að búa. Verkfræðingar, emhættismenn, herforingjar, forstjórar og annað slíkt fólk hefur líka mjög háar tekjur, að ekki sé talað um blaðamenn, listamenn og rithöfunda, sem oft hafa hærri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.