Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 81

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 81
EIMREIÐIN SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR‘ 67 Dáf'aerur lögðust niður. Þótt fleiri ástæður finnist fyrir þess- mi ^jótu útbreiðslu berklaveiki, verður þetta aldrei hægt að Rtstrika. Ekki hefur S. J. heldur tekist að sanna það, að berklasýki °§ hrabbi séu efnafræðislega eitt og' hið sama, þó mikið reyni ann það1) og komi með það til sönnunar, að af 40 líkum, sem rufiu voru og berklar fundust í, hafi krabbi líka fundist í J°rum, einu af tíu. En eftir hans eigin lýsingu hafa allir ssir sjúklingar gengið með berkla í mörg ár og líkamir eiira þvi verið orðnir tærðir — sýrðir; krabbinn því getað 1 l3eiln kviknað eða tekið sig upp, þvi það er mögulegt. Hitt ornögulegt, að berklar geti orðið áberandi i krabbaveikum ^Júkling, hvað lengi sem hann kann að endast. En auðvitað nast herklaör í fiölda mörgum krabbasjúklinga-líkum, ef Vel « að þeinr leitað. ^Hæðiiegum 0rðum fer S. J. um það starf krabbasellunnar, a kún breytir sykri í mjólkursýru, sjálfsagt vegna þess að var ekki gömul tugga, en hann má elckert nýtt sjá svo 1 komi upp kryppan. Heldur hann að ég eigi háðið, en svo r ekki. Háðið eiga sérfræðingarnir, er starfa að tilraunum VlÚvíkjandi krabba á tilraunastofu Chicago-háskólans; þeir s°bÖu mér þetta, er ég var þar staddur fyrir fáum árum síðan, 1111 leil5 og þeir sýndu mér tækin, er þeir notuðu. Menn furða Slk ekki svo mikið á því, að sellurnar valda þessari breyt- n§11. heldur á því, að þær geta það án súrefnisins, því eins °§ eg áður tók fram, er súrefnið driffjöðurin í öllurn athöfn- j, 1 úýraríkisins, en þvi ríki heyra krahbasellur til, hvort sem ■ • vissi það áður eða ekki. Var mér sagt, að þegar það efni yndist, er sellurnar notuðu, mundi langt spor hafa verið stigið ‘útina til að yfirvinna krabbann. ^ ^á hæðist S. J. að þeirri staðreynd, að kjötát er vörn móti ^Tubba, því að hann veit engan mun á staðreynd og getgátu. 1 viðbót við það er ég áður hef fram tekið, kemur nú ný °nnun úr nýrri átt: Það hefur lengi verið trú á því, að slátr- stað ^fnn rosrtti alveg eins reyna að sanna, að engin mótsetning ætti sér C(li -i ediks og matarsóda. Krabbinn framleiðir sýru, sama eðlis og berklar alkali, sama eðlis og sódi er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.