Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 81
EIMREIÐIN
SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR‘
67
Dáf'aerur lögðust niður. Þótt fleiri ástæður finnist fyrir þess-
mi ^jótu útbreiðslu berklaveiki, verður þetta aldrei hægt að
Rtstrika.
Ekki hefur S. J. heldur tekist að sanna það, að berklasýki
°§ hrabbi séu efnafræðislega eitt og' hið sama, þó mikið reyni
ann það1) og komi með það til sönnunar, að af 40 líkum, sem
rufiu voru og berklar fundust í, hafi krabbi líka fundist í
J°rum, einu af tíu. En eftir hans eigin lýsingu hafa allir
ssir sjúklingar gengið með berkla í mörg ár og líkamir
eiira þvi verið orðnir tærðir — sýrðir; krabbinn því getað
1 l3eiln kviknað eða tekið sig upp, þvi það er mögulegt. Hitt
ornögulegt, að berklar geti orðið áberandi i krabbaveikum
^Júkling, hvað lengi sem hann kann að endast. En auðvitað
nast herklaör í fiölda mörgum krabbasjúklinga-líkum, ef
Vel « að þeinr leitað.
^Hæðiiegum 0rðum fer S. J. um það starf krabbasellunnar,
a kún breytir sykri í mjólkursýru, sjálfsagt vegna þess að
var ekki gömul tugga, en hann má elckert nýtt sjá svo
1 komi upp kryppan. Heldur hann að ég eigi háðið, en svo
r ekki. Háðið eiga sérfræðingarnir, er starfa að tilraunum
VlÚvíkjandi krabba á tilraunastofu Chicago-háskólans; þeir
s°bÖu mér þetta, er ég var þar staddur fyrir fáum árum síðan,
1111 leil5 og þeir sýndu mér tækin, er þeir notuðu. Menn furða
Slk ekki svo mikið á því, að sellurnar valda þessari breyt-
n§11. heldur á því, að þær geta það án súrefnisins, því eins
°§ eg áður tók fram, er súrefnið driffjöðurin í öllurn athöfn-
j, 1 úýraríkisins, en þvi ríki heyra krahbasellur til, hvort sem
■ • vissi það áður eða ekki. Var mér sagt, að þegar það efni
yndist, er sellurnar notuðu, mundi langt spor hafa verið stigið
‘útina til að yfirvinna krabbann.
^ ^á hæðist S. J. að þeirri staðreynd, að kjötát er vörn móti
^Tubba, því að hann veit engan mun á staðreynd og getgátu.
1 viðbót við það er ég áður hef fram tekið, kemur nú ný
°nnun úr nýrri átt: Það hefur lengi verið trú á því, að slátr-
stað ^fnn rosrtti alveg eins reyna að sanna, að engin mótsetning ætti sér
C(li -i ediks og matarsóda. Krabbinn framleiðir sýru, sama eðlis og
berklar alkali, sama eðlis og sódi er.