Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 82
68 SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR‘ EIMREIÐlS arar fái aldrei krabba, en ekki hefur það verið vísindalega sannað fyr en rétt nýlega, að frægur franskur læknir, að nafni Blier, tólc að íhuga þessa trú. Eftir vandlega rannsókn komst hann að þeirri niðurstöðu, að trúin sé bygð á reynslu, er aldrei bregðist, sé því vísindalegur sannleikur. (Evenjbodifs Digest, júlí 1938, lils. 30). Illa er S. J. við að játa, að krabbi sé að aukast, þó dánar- skýrslur sýni það víðast, ef ekki í öllum löndum. Og ekki vill hann kannast við, að krabbinn ásæki fremur börn nú en fyr- Segir það sé ekkert nýtt, að börn fái sarkamein. Það er alveg rétt, en sarkamein eru ekki lirabbamein (carcinoma), en þaö eru þau mein, er ásækja börn mikið meira en nokkru sinm áður svo sögur fari af. Auðvitað þektist krabbi í lungum fyi'ir 40 árum nóg til þess, að honum væri lýst í kenslubókum, en hann sást varla eða þektist í vanalegum praksis, þó algengur sé nú. í nýrri ritgerð um lungnakrabba er því haldið fram, að krabbi hafi aukist á síðustu árum í Bandaríkjunum um 20%> en lungnakrabbi um 81%, og eftir skýrslum sé hann nú orð- inn jafntíður og brjóstkraBbi. A Englandi er hann einnig tal* inn tíðari en áður. í Þýzkalandi er talið að þó krabbi sé heldur í rénun eftir líkskoðunum að dæma, hafi lungnakrabbi stór- kostlega aukist. Skýrslur Sxdsslands, Téklcóslóvakíu, Austui" ríkis, Ungverjalands, Danmerkur, Frakldands, Rússlands og Argentínu sýna liið sama. Einn rússneskur höfundur segi>‘ þessa aukningu lungnakrabba svo mikla, að hann leggur til að stofnuð séu sérstök hæli fyrir sjúklinga með þann sjúk' dóm. (Journal-Lancet, dez. 1938, bls. 507). Enn er það á mig borið, að ég hafi tekið „traustataki“ hja S. J. einhvern vísdóm. Nú er það ekki lengur hreinlætishjalið’ eins og ég hélt eftir að hafa lesið næst siðustu grein hans 1 Eimreið. Nú er það orðið nokkurskonar Spartverjauppeldu sem hann þykist hafa uppfundið, þó hinum siðaða heimi haf* verið um það kunnugt nú í 2500 ár eða lengur. En hvernig :1 nokkur maður að taka traustataki það, sem ekki er til ? I eng1'1 af greinum S. J. er nokkursstaðar að finna nokkra þá tillögu’ er að gagni gæti orðið eða nokkurt orð af nýjum fróðleik, f)'1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.