Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 92

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 92
78 KYNJ ÖFNUNARSTEFNAN eimiieiðin Það er ekki ætlan mín að fara að ræða um ragnarök yfir- vofandi heimsstyrjaldar. Skelfingarnar, sem menn telja að þar séu í vændum, hafa verið svo vel útmálaðar í blöðum og útvarpi, að þar þarf varla um að bæta. — Ég ætla mér ekki heldur að ræða um þá óhugnanlegu stéttabaráttu, sem hinn hraði vöxtur tækninnar hefur hrundið af stað hjá menning- arþjóðunum og hugsanlegar afleiðingar hennar. — Það eru yfirleitt ekki liinar stærstu meinsemdir aldarinnar, sein ég ætla hér að gera að umtalsefni, heldur kvilli, sem ekki er að vísu neitt bráðdrepandi, en gæti engu að siður orðið tals- vert alvarlegur, ef hann héldi áfram að ágerast. Þessi menn- ingarkvilli virðist ekki endilega hafa þurft að standa í órjúf- anlegu sambandi við þá ringulreið, sem ofsahraði aldarinnar hefur skapað, heldur er líkara því að hann hafi meðfram bæzt i hópinn eins og til þess að hjálpa til að gera alt ennþá vit- lausara. — Kvillinn, sem ég á hér við, er kynjöfnunarstefnan- Það má segja, að ekki hafi neitt verulega farið að brydda á þessari stefnu fyr en á síðari hluta síðustu aldar. — Eins og kunnugt er, flæddi um þær mundir stórkostleg frjálslyndis- alda yfir löndin. Fáni hinna lcúguðu var hvarvetna dreginn á stöng. Með ómótstæðilegu afli voru A'öldin dregin úr hönd- um þeirra, sem höfðu undanfarnar aldir notið þeirra eins og sjálfsagðra forréttinda, og fengin í hendur hinum undir- okiiðu stéttum. Þrælahald var bannað og yfirleitt hvarvetna leitast við að brjóta á bak aftur hverskonar yfirgang og órétt- indi. — Það var því ekki nema eðlilegt, á þessum tímum gagn- rýninnar, þótt augu manna tækju nú líka að beinast að sam- búð kynjanna meira en verið hafði, enda voru menn ekki lengi að uppgötva, að það væri síður en svo, að alt væri þar eins og skyldi. Það er ekki hægt að neita þvi, að ástand þeirra tíma gaf á ýmsum sviðum fullkomið tilefni til þess, að hafin yrði bar- átta fyrir réttindum kvenna. Þröngsýni, samfara vanþekk- ingu og kreddum, hafði á undanförnum öldum skapað kon- unni verri kjör og þrengra starfssvið heldur en henni bar. Mentun hennar náði aðeins örsjaldan því lágmarki, að hún gæti notið sín til fulls innan síns áskapaða verkahrings, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.