Eimreiðin - 01.01.1939, Side 93
EIMHEIÐIN
IÍYNJÖFNUNARSTEFNAN
79
eig>nkona og húsmóðir og uppfræðari barna sinna. Hið al-
s>eiða einræðisvald mannsins í fjármálum heimilisins var oft
°8 tíðuni mjög misbrúkað, og lög og venjur höfðu öldum
Sc'man lagst á eitt með að halla rétti hennar í ástaviðskiftun-
|Un við karlmanninn. — Þessu og ýmsu fleiru þar að lútandi
Piirfti vissulega að kippa í lag. — Mentun kvenna og aukin
oiannréttindi þeim til handa var áreiðanlega ekkert ótíma-
><ei liður í stefnuskrá þeirra tíma.
það er eitt, sem forkólfum kvenréttindahreyfingarinnar
'oðist frá upphafi ekki hafa verið nægilega ljóst. En það er,
' baráttuna fyrir réttindum konunnar bæri að takmarka
''ð Það, sem hentaði bezt til að styðja hana til að ná mark-
,lnði sinu sem kona í þágu lífsins og menningarinnar. Rétt-
'odi og skyldur henni til handa, sem ná út fyrir þetta svið,
^Ciíl aldrei orðið henni til neinna happa — og þá ekki heldur
^enningunni.
en
una
Í3uð er eftirtektarvert, hversu mjög hefur oftlega brostið
' ’ ‘lð þessa sjónarmiðs væri nægilega gætt í kvenréttindabar-
uttunni. Sú barátta hefur líka harla lítið áunnið um það að
‘eysta farsæld heimilislífsins og auka heillavænleg uppeldis-
_ ri1 þess. —■ Mentun kvenna hefur að vísu aukist að mun,
su nientun lýtur aðeins að litlu leyti að því að gera kon-
þ, 1 Verulega færa innan síns áskapaða verkahrings. —- Enn-
líl hefur allur þorri húsmæðra einungis þokukenda hugmynd
Un það hvaða réttir, og hvernig tilreiddir, þurfa að standa
niatborði heimilisins, svo að heilsu og lífsþrótti heimilis-
nanna sé fyllilega borgið. Hin óþrjótandi atvinna læknastétt-
l'^UUlar og hin ótalmörgu troðfullu sjúkrahús vorra tíma
a ntakanlega vitni um það, að þekking í manneldis- og
1 sutræði heldur ekki eins vel og vera ber vörð við arin
jennilann3. —. Hið sama verður uppi á teningnum þá er litið
uPþeldisáhrifa mæðra nútímans á hina uppvaxandi kyn-
tjj .^111 auhna mentun kvenna hefur ábyggilega ekki leitt
1]. i1!0111031- framsóknar á því sviði. Hitt mun sönnu nær, að þar
1 ileinlínis kent stórlegrar afturfarar nú síðustu áratugina.
hað er engum vafa bundið, að þetta getur haft í för með
.Gl Uljeg alvarlegar afleiðingar.
lngum nútímans ber
Gáfuðustu uppeldisfræð-
saman um það, að ekkert hafi ef til vill