Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 93

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 93
EIMHEIÐIN IÍYNJÖFNUNARSTEFNAN 79 eig>nkona og húsmóðir og uppfræðari barna sinna. Hið al- s>eiða einræðisvald mannsins í fjármálum heimilisins var oft °8 tíðuni mjög misbrúkað, og lög og venjur höfðu öldum Sc'man lagst á eitt með að halla rétti hennar í ástaviðskiftun- |Un við karlmanninn. — Þessu og ýmsu fleiru þar að lútandi Piirfti vissulega að kippa í lag. — Mentun kvenna og aukin oiannréttindi þeim til handa var áreiðanlega ekkert ótíma- ><ei liður í stefnuskrá þeirra tíma. það er eitt, sem forkólfum kvenréttindahreyfingarinnar 'oðist frá upphafi ekki hafa verið nægilega ljóst. En það er, ' baráttuna fyrir réttindum konunnar bæri að takmarka ''ð Það, sem hentaði bezt til að styðja hana til að ná mark- ,lnði sinu sem kona í þágu lífsins og menningarinnar. Rétt- 'odi og skyldur henni til handa, sem ná út fyrir þetta svið, ^Ciíl aldrei orðið henni til neinna happa — og þá ekki heldur ^enningunni. en una Í3uð er eftirtektarvert, hversu mjög hefur oftlega brostið ' ’ ‘lð þessa sjónarmiðs væri nægilega gætt í kvenréttindabar- uttunni. Sú barátta hefur líka harla lítið áunnið um það að ‘eysta farsæld heimilislífsins og auka heillavænleg uppeldis- _ ri1 þess. —■ Mentun kvenna hefur að vísu aukist að mun, su nientun lýtur aðeins að litlu leyti að því að gera kon- þ, 1 Verulega færa innan síns áskapaða verkahrings. —- Enn- líl hefur allur þorri húsmæðra einungis þokukenda hugmynd Un það hvaða réttir, og hvernig tilreiddir, þurfa að standa niatborði heimilisins, svo að heilsu og lífsþrótti heimilis- nanna sé fyllilega borgið. Hin óþrjótandi atvinna læknastétt- l'^UUlar og hin ótalmörgu troðfullu sjúkrahús vorra tíma a ntakanlega vitni um það, að þekking í manneldis- og 1 sutræði heldur ekki eins vel og vera ber vörð við arin jennilann3. —. Hið sama verður uppi á teningnum þá er litið uPþeldisáhrifa mæðra nútímans á hina uppvaxandi kyn- tjj .^111 auhna mentun kvenna hefur ábyggilega ekki leitt 1]. i1!0111031- framsóknar á því sviði. Hitt mun sönnu nær, að þar 1 ileinlínis kent stórlegrar afturfarar nú síðustu áratugina. hað er engum vafa bundið, að þetta getur haft í för með .Gl Uljeg alvarlegar afleiðingar. lngum nútímans ber Gáfuðustu uppeldisfræð- saman um það, að ekkert hafi ef til vill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.