Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 94
80 IÍYNJOFNUNARSTEFNAN eimreiðin eins ínikla þýðingu fyrir mótun skapgerðar einstaklingsins og þau áhrif, sem hann verður fyrir á barnsaldrinum — eink- um á 4. til 8. árs aldursbilinu. — Hafi þessar kenningar við rök að styðjast, er augljóst, hversu einkar áríðandi það er, að hörnum sé á þessu aldursskeiði séð fyrir sem heilnæni- ustum andlegum áhrifum. •— Nú verður varla um það deilt, að það er móðirin, sem ætti að hafa eðlilegasta og bezta að- stöðu til að móta hugarfar barnanna á þessum aldri. —• Reynslan hefur sýnt, að almennir skólar ná þar ekki til neina að litlu leyti. — Það er því óneitanlega mjög illa farið, að aukin réttindi og mentun kvenna skuli miða að því, að konan afræki þetta mikilvæga hlutverk og reyni æ meir að koma þvi yfir á hendur þeirra, sem ekki fá til fulls valdið því. — Það er engum vafa hundið, að hin stórfelda bylting at- vinnuhátta síðustu áratugina hefur átt sinn þátt í því að beina kvenréttindabaráttunni út yfir sín eðlilegu takmörk, og þar með verða þess valdandi, að konan hefur látið undan síga í starfsemi sinni innan vébanda heimilisins. — En þetta mun þó fráleitt vera höfuð-orsökin til hinnar óheppilegu stefnu hreyfingarinnar. — Höfuð-orsökin virðist þegar frá upphaf1 hafa legið í áttaviltum metnaði forystukvenna hreyfingar- innar og óeðlilegum metingi -sið karlmennina. •— í stað þess að benda á hina stórkostlegu þýðingu konunnar í hennar á- skapaða verkahring, sem lnismóðir og andlegur leiðtogi barna sinna, og í stað þess að beita sér fyrir fullkominni sérmentun henni til handa og bættri aðstöðu til að gegna þessu mikil' væga hlutverki, hlésu þessar ágætu konur til allsherjar at- lögu gegn karlmönnunum og eggjuðu kynsystur sínar á að leggja sem víðast fram til atvinnusamkepni við þá og sýna. að þær væru búnar jafngóðum hæfileikum og þeir til að gegna flestum þeim störfum, sem þeir höfðu einir haft a hendi fram til þess tíma. Ungar stúlkur voru hvattar til að koma ár sinni svo fyrir borð, að þær þyrftu ekki að vera upP á það komnar að giftast, og giftum konum voru kend ráð til þess að fyrirbyggja það, að tíðar harneignir gengi nærU kröftum þeirra og hömluðu þeim frá að starfa utan heimilis' ins — eða þá frá því, sem kallað er að njóta lífsins. — Yfif' leilt var stefnt að því að gera konuna sem óháðasta þein'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.