Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 96

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 96
82 KYNJOFN UNAR STEFNAN eimreiðiN sem nú er óðum að skapast, veitir henni til að verða merki- leg og hamingjusöm kona. — Þegar þessi mannvera kemur fyrst í barnaskólann, er hún lítill heiðingi, sem veit alt of lítið um mismun góðs og ills, vegna þess að mamma hennar mátti svo sjaldan vera að því að fræða hana um nokkuð þess háttar, sökum vinnu sinnar utan heimilisins eða sökum þeirra krafna, sem samkvæmislíf bæjarins gerði til tómstunda hennar. — í skólanuin lærir litla stúlkan dálítið í ýmsum námsgreinum, en það er hæpið, að hiin læri þar það, sem mamma hennar átti að kenna henni — en það er að vera virkilega góð lítil stúlka. — A aldrinum 12—15 ára gleyph' hún í sig alt, sein hún nær í af leiðarvísum í kynferðismál- um — og þar er orðið um talsvert auðugan garð að gresja. — Sumar þessara hóka fræða hana á þvi, að láti hún það nokkuð dragast að fara að lifa kynferðislífi undir eins og kynþroski hennar leyfir, þá sé það ekki einasta smánarlega farið með tímann, heldur .geti hún og teflt heilsu sinni í voða með svoleiðis háttalagi. — Að afloknu námi í barnaskólan- um sezt unga stúlkan í Verzlunarskólann eða einhvern ann- an skóla, til þess að búa sig undir sjálfstætt lífsstarf, því hún gerir ekkert frekar ráð fyrir — og óskar jafnvel ekki eftir því — að giftast, að minsta kosti ekki næstu tíu árin. Það væri að kasta æsku sinni á glæ. — Jafnframt skólanám- inu hefst nú talsvert yfirgripsmikið verklegt námsskeið í frjálsum ástum. — Að skólanámi loknu nær söguhetja vor sér í skrifstofustöðu eða eitthvert annað starf, sem nám henn- ar hefur stefnt að. Næstu árin lifir hún hreinu ungkarlalífi. Á daginn vinnur hún á skrifstofunni, og á kvöldin fer hún á kaffihús og situr þar reykjandi yfir kaffi eða víni fram undir miðnætti — eða hún ver kvöldinu til stefnumóta. — Þegar hún fer að nálgast þrítugt, hugsar hún, að ekki sé úr vegi að reyna hjónahandið. — En nú mætir henni ef til vill sú hindrun, að margir karlmenn ganga með þá grillu, að mjög veraldarvanar stúlkur séu ákjósanlegri sem vinkonur en eigin- konur. — Hún giftist nú samt sem áður — og er meira að segja svo heppin, að eignast víðsýnan mann, sem dettur ekki i hug að heimta skilnað, þótt hann komist að því, að frúin skýzt einstöku sinnum á fund gamals ástvinar, sem hún hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.