Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 104

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 104
90 HÖRPULEIKURIN'X ÚR LEIÐÍNU EIMREIÐIN’ hét og verið hafði vinnustúlka á veitingahúsinu, sveinbarn og kendi ókunna manninum það. Þessi útlendi maður hafði verið óþokki og svikari, spila- fífl og eiðrofi þar á ofan, því að stúlkunni Maju hafði hann að minsta kosti lofað þvi, að hún skyldi fara með honum heim til ættlands hans. Hann hafði flekað stúlku eins og sam- vizkulaus bófi; þetta var útlendingur, sem hafði enga Arel- sæmistilfinningu. Wattholms-systurnar lokuðu sig inni í herbergi sínu og voru þar öllum dögum og töluðu ekki við nokkurn mann. Þær tóku ekki á móti neinum, sem kom. Það var rétt með herkjum, að móðir þeirra gat fengið þær til að horða ofurlítið. Tím- unum saman voru þær að bera saman minningarnar um hinn horfna, og þá komust þær að því, að hann hafði sagt ná- kvæmlega hið sama við þær báðar, fullvissað þær um ást sina til þeirra, lýst því hve vel hann væri stæður, hann ætti peninga í Frankfurt, höll á Spáni, vini og kunningja, sem mættu sín mikils. Báðum hafði hann sýnt sömu blíðuatlot, báðar kyst og beðið báðar liin að segja engum neitt, því að, eins og hann komst að orði, mundi það valda hinni systurinni biturrar hrygðar. Að því er hann sagði, hafði hann skrifað bróður sínum og beðið hann að koma til Svíþjóðar, svo að sú systirin, sem fengi ekki hann sjálfan, hlyti ekki verra gjaforð; brúðgumi þeirrar vrði ekki síðri, hvorki að virðuleik, áliti né auðæfum. Tímum, dögum og vikum saman höfðu systurnar kyrsetu inni, gerðu sjálfar sig að föngum og tæmdu í botn bikar þann hinn beizka, er hinn erlendi eiðrofi hafði þeim búið. Þæi" hjúfruðu sig hvor upp að annari og héldust í hendur. Stund- um spratt önnur þeirra upp, stundum hin, eins og í æðis- genginni örvílnan, og þess á milli heyrðust tónleikar út úr herberginu, því það, sem sálirnar þjáði, leitaði útrásar i við- kvæmum tónum. Svo urðu vikurnar að mánuðum og smámsaman að árum- í tíu ár samfleytt héldu systurnar sig inni. Þær fóru aldrei lit undir bert loft, lifsafl þeirra fjaraði út smámsaman, og eitt haustið lagðist Elvira fyrir og dó — af þjakandi raun- um árum saman. Og þegar leið að jólum sama árið fór Mat-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.