Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 111

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 111
EI'IKEIÐIN HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU 97 hi- Auðvitað, sagði Lydia nokkuð hvast, auðvitað hefur lann mikið að gera. Hann þarf að hugsa um embættisprófið. Þær horfðu í sína áttina hvor. Þær voru ekki Elvira og 'dhilda endurbornar, er brynnu af þrá eftir að fá að fórna 'S gleynia sjájfum sér. Lífið gat verið nógu erfitt fyrir því; ‘n Urðu að sjá sér borgið í framtíðinni, enginn vissi hvernig u yrði, og á engan var að treysta nema sjálfan sig. Aður en langt um leið stóð Lydia upp til þess að fara. i luken Aland fylgdi gesti sinum fram í forstofudyrnar og sagði: . kem bráðum til þín og tek handavinnuna með mér, a SeIum við talað rækilega saman. . ~~ ^ ertu velkomin, svaraði Lydia, annað átti auðvitað ekki j dð segja. En auðvitað skildi Lydia hver það var, sem vin- '°na kennar ætlaðist til að hitta. þ\' 1111 leið s*na um gamla kirkjugarðinn. Þar var dimt, 1 1111 var kominn hávetur og tunglskinslaust, engar °>nur og götuljósin strjál. Vindurinn hafði gengið í út- °rður um kvöldið og hristi hinar stóru, lauflausu greinar utijánna. Hvað hér var dimt og eyðilegt! Það var eins og 11 bærinn væri í eyði, allur heimurinn. Lydiu var kalt, ^lIn kA7tti sig saman í herðunum, því að henni var þungt n hjartað. Að fáum vikuin liðnum komu jólin og jólafriið, þ? 111Undi kennarinn ferðast burtu, og ef til vill hefði hann 1 loíast dóttur Álands hafnsögumanns, það vissi maður ekk- rtHnin fyrirfram. >u rendi huganum til systranna í gröfinni, sem höfðu 1 að búa við sorg sína í full tíu ár, sitja tímunum saman (>H 1 hendur, eða leika á hörpuna, og lolcs dáið frá -g Sainan og fengið að hafa hörpuna með sér í gröfina. Með llni orðum, fengið vilja sínum framgengt, svo fráleitur sem Uaun var. ^ ~ kf til vill hefur kennarinn á réttu að standa, hugsaði ^ n' Auðvitað er það óhugsanlegt, að hljómar berist upp ö*oi, 0g auk þess eftir heila öld. Það var engin rétt eða 'euuiigg skýring til á því; ef svo væri, mundi hann þekkja hana. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.