Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 111
EI'IKEIÐIN
HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU
97
hi-
Auðvitað, sagði Lydia nokkuð hvast, auðvitað hefur
lann mikið að gera. Hann þarf að hugsa um embættisprófið.
Þær horfðu í sína áttina hvor. Þær voru ekki Elvira og
'dhilda endurbornar, er brynnu af þrá eftir að fá að fórna
'S gleynia sjájfum sér. Lífið gat verið nógu erfitt fyrir því;
‘n Urðu að sjá sér borgið í framtíðinni, enginn vissi hvernig
u yrði, og á engan var að treysta nema sjálfan sig.
Aður en langt um leið stóð Lydia upp til þess að fara.
i luken Aland fylgdi gesti sinum fram í forstofudyrnar og
sagði:
. kem bráðum til þín og tek handavinnuna með mér,
a SeIum við talað rækilega saman.
. ~~ ^ ertu velkomin, svaraði Lydia, annað átti auðvitað ekki
j dð segja. En auðvitað skildi Lydia hver það var, sem vin-
'°na kennar ætlaðist til að hitta.
þ\' 1111 leið s*na um gamla kirkjugarðinn. Þar var dimt,
1 1111 var kominn hávetur og tunglskinslaust, engar
°>nur og götuljósin strjál. Vindurinn hafði gengið í út-
°rður um kvöldið og hristi hinar stóru, lauflausu greinar
utijánna. Hvað hér var dimt og eyðilegt! Það var eins og
11 bærinn væri í eyði, allur heimurinn. Lydiu var kalt,
^lIn kA7tti sig saman í herðunum, því að henni var þungt
n hjartað. Að fáum vikuin liðnum komu jólin og jólafriið,
þ? 111Undi kennarinn ferðast burtu, og ef til vill hefði hann
1 loíast dóttur Álands hafnsögumanns, það vissi maður ekk-
rtHnin fyrirfram.
>u rendi huganum til systranna í gröfinni, sem höfðu
1 að búa við sorg sína í full tíu ár, sitja tímunum saman
(>H 1 hendur, eða leika á hörpuna, og lolcs dáið frá
-g Sainan og fengið að hafa hörpuna með sér í gröfina. Með
llni orðum, fengið vilja sínum framgengt, svo fráleitur sem
Uaun var.
^ ~ kf til vill hefur kennarinn á réttu að standa, hugsaði
^ n' Auðvitað er það óhugsanlegt, að hljómar berist upp
ö*oi, 0g auk þess eftir heila öld. Það var engin rétt eða
'euuiigg skýring til á því; ef svo væri, mundi hann þekkja hana.
7