Eimreiðin - 01.01.1939, Page 128
114
SVEFNFARIR
ejmreiðin
veizt ekki hvaða leið þú átt að
halda. A sama hátt er engin
hlessun að því að reyna að
þroska með sér dularöfl, ef
maður botnar hvorki upp né
niður í því, hverskonar til-
vera það er, sem maður lifir i.
Ef þú heldur, að efnisheimur-
inn sé sá óhagganlegi veru-
leiki, sem Vesturlandabúar
telja að hann sé, þá geturðu
aldrei öðlast þá trú til stór-
ræða, sem þú annars gætir
öðlast. Trúin nýtur sín aldrei,
ef imyndunaraflið er í fjötr-
um, og , ef heimurinn væri
ekki annað en „gerræðisleg
samsteypa frumeinda" eða
„ramger og óhagganleg smíð“,
þar sem hugur og sál væri
ekki annað en vélræn heila-
starfsemi og háð heilanum á
sama hátt og kertaljósið er háð
kertinu, þá gætu þau öfl ekki
starfað, sem skóli minn kenn-
ir að nota. Þú verður að lifa
það hið innra með sjálfum
þér, að skynheimur vor sé á-
rangur af maya — hilling-
unni miklu, eða tálmyndinni.
Ef þú getur komið auga á
r
Utrýming fýsna.
Til þess að losna undan
valdi blekkingarinnar og
verða í staðinn herra hennar
og stjórnandi, verður þú að
þetta og skilið það til hlítar,
þá kemur það aldrei í bága
við vitsmuni sjálfs þín að trúa
því, að þeir sem geta framleitt
hillingar, geti einnig stjórnað
þeim og létt þeim af aftur.
Fjötrarnir falla þá af imynd-
unarafli þínu, og það lyftii'
undir hæfileika þína til trú-
ar.
Um leið verður þú sjálfur
laus undan öllum þunga, því
þú skjmjar nú að líf þitt er
endurskin hins guðlega. Þeg-
ar þú hefur öðlast þá lausn,
muntu fljótt komast að raun
um að þú getur sjálfur stjórn-
að skynjun þinni eftir vild.
Þú getur þá skapað tálmyndir
og leyst upp aftur, klætt hugs-
anir þínar efni (akhasa) og
leyst þau hugsanagervi upp
aftur. í þessu er meðal ann-
ars fólginn máttur dáleiðsl-
unnar, eins og hún er þekt og
iðkuð í Austurlöndum. Því sú
dáleiðsla, sem iðkuð er hér á
Vesturlöndum, getur varla
heitið því nafni og stenzt með
engu móti samanburðinn við
hina austrænu iðkan.
losa sjálfan þig við holdlega
lesti, -—• og þá ekki síður við
andlega! Því lestir holdsins
eru eins og barnaleikur i sam-