Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 128

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 128
114 SVEFNFARIR ejmreiðin veizt ekki hvaða leið þú átt að halda. A sama hátt er engin hlessun að því að reyna að þroska með sér dularöfl, ef maður botnar hvorki upp né niður í því, hverskonar til- vera það er, sem maður lifir i. Ef þú heldur, að efnisheimur- inn sé sá óhagganlegi veru- leiki, sem Vesturlandabúar telja að hann sé, þá geturðu aldrei öðlast þá trú til stór- ræða, sem þú annars gætir öðlast. Trúin nýtur sín aldrei, ef imyndunaraflið er í fjötr- um, og , ef heimurinn væri ekki annað en „gerræðisleg samsteypa frumeinda" eða „ramger og óhagganleg smíð“, þar sem hugur og sál væri ekki annað en vélræn heila- starfsemi og háð heilanum á sama hátt og kertaljósið er háð kertinu, þá gætu þau öfl ekki starfað, sem skóli minn kenn- ir að nota. Þú verður að lifa það hið innra með sjálfum þér, að skynheimur vor sé á- rangur af maya — hilling- unni miklu, eða tálmyndinni. Ef þú getur komið auga á r Utrýming fýsna. Til þess að losna undan valdi blekkingarinnar og verða í staðinn herra hennar og stjórnandi, verður þú að þetta og skilið það til hlítar, þá kemur það aldrei í bága við vitsmuni sjálfs þín að trúa því, að þeir sem geta framleitt hillingar, geti einnig stjórnað þeim og létt þeim af aftur. Fjötrarnir falla þá af imynd- unarafli þínu, og það lyftii' undir hæfileika þína til trú- ar. Um leið verður þú sjálfur laus undan öllum þunga, því þú skjmjar nú að líf þitt er endurskin hins guðlega. Þeg- ar þú hefur öðlast þá lausn, muntu fljótt komast að raun um að þú getur sjálfur stjórn- að skynjun þinni eftir vild. Þú getur þá skapað tálmyndir og leyst upp aftur, klætt hugs- anir þínar efni (akhasa) og leyst þau hugsanagervi upp aftur. í þessu er meðal ann- ars fólginn máttur dáleiðsl- unnar, eins og hún er þekt og iðkuð í Austurlöndum. Því sú dáleiðsla, sem iðkuð er hér á Vesturlöndum, getur varla heitið því nafni og stenzt með engu móti samanburðinn við hina austrænu iðkan. losa sjálfan þig við holdlega lesti, -—• og þá ekki síður við andlega! Því lestir holdsins eru eins og barnaleikur i sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.