Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 134

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 134
120 RADDIR EIMREIÐIN reynir ])á oft á þann framburð, sem varla er á annara færum. Um skrítlurnar sjálfar, hreinan tilbúning, er ekki nema gott eitt að segja. En um hitt er ekkert gott að segja, að við skulum nota ]>ær á þann hátt, sem við gerum. Varla mætti minna vera en að lesendum væri við og við sagt frá ]>vi, hvernig þær eru til komnar, og að ]>ær lýsi fyndni Skota, en engu öðru. Sn. J. Hafið. [Eftirfarandi smágrein um hafið barst Eimreiðinni eftir að birt höfðu nerið úrslit samkepninnar um ]>að sama efni hér í Röddum fyrir nokkru. />ó að greinin kæmi of seint til þess að verða með i samkepninni, ]>á má hún vel koma fyrir aimennings sjónir, og birtist ]>vi hér. Ritstj.] Hafið hefur undarlegt, seiðandi afl, sem erfitt er að lýsa með orðum. — Hið mikla, dularfulla djúp, sem hvergi sér út yfir og hefur að geyma kynlegar ógnir í kolsvörtum undirdjúpum sinum, heillar alt af hugann. — I>að vekur imyndunaraflið og gefur huganum kost á að fá ótæmandi nautn í unaðslegum leik, sem hæði er sæll og sár. Sælan er aldrei full- komin, en til ]>ess að hún nálgist það, verður sársauki að liggja hak við hana —• og hafið er einmitt þannig, að það verður aldrei svo fagurt og tilkomumikið, hvorki i blíðu né ofviðri, að það ekki jafnframt feg- urð sinni og yndisleik einnig veki í huga manns geig og lotningarfullan ólta. — Hafið er i rauninni ímynd manns eigin sálar, djúpt og órann- sakanlegt, stundum rólegt og milt, en breytist við hvern vindblæ og um- hverfist i stormum, voldugt, en þræli tilviljananna. Fátt er mér minnisstæðara, er ég hugsa til hafsins, en nótt ein, fyrir löngu síðan. I>að var á Norðurlandi. Ég var á ferð, gangandi, heim á leið. l'að var tunglskinslaust, en stjörnubjart. í norðri var hríðarbakki, er óð- um hækkaði. Til hafsins sá ég ekki, því ég var alllangt frá þvi og hæðir á milli. — En ég heyrði til þess. Rrimgnýrinn barst til mín, þungur og ægilegur, fanst mér — en þó fagur. Og eftir því sem ég herti á göngu minni, til þess að ná heim áður en hríðin brysti á, brýndi hafið raust- ina, eins og óarga dýr væri á eftir mér — og að saman drægi með okkur. Aldrei hefur mér fundist ég eins lítill og vanmáttugur og þá. Hátt og hrikalegt fjall á aðra hlið með kolsvörtum hömrum, hinu megin ísi- og snæviþakin flatneskja, nóttin, norðanhríðin i aðsigi — og svo hafið — hafið, stynjandi undan svipum stormsins, þar sem það hamaðist á strönd- inni — eins og það vildi flýja á land —, eða brjótast á land, í reiði sinni, og mylja alt til agna. — Til hafsins sækja menn hjörg lianda miljónum manna, hafið er hinn lagði og rakti þjóðvegur milli allra landa jarðar. Þangað sækja menn hugrekki og skemtanir, þrek og heilsu. Frá hafinu fá skáldin hugsjónir sínar og börnin skeljar og kuðunga. Þúsundir manna livila þar, og ótelj- andi tár hafa hrunið af sorgmæddum augum þeirra, er syrgja þá, er þang- að hurfu — og aldrei komu aftur. Þórir Rergsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.