Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 137

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 137
EIMREIOIU RITSJÁ 123 ^ C1 getur farið á J>ví i úrvali sem þessu að fella úr kvæðum, eink- jUln el um söngtexta er að ræða. En bezt er að sneiða sem mest hjá '• Oreincl börn láta sér fátt um finnast, ef fyrir |>au er lagt að læra Ua 'isu eða brot úr lcvæðum, sem þau vita að eru lengri. Það er börn- U* svo nauðsynlegt sem ýmsir ætla, að kvæðin séu stutt, hitt skiftir Ju'iia niáli, að efnið sé ljóst og frásögnin söguleg. Þess eru dæmj að °iabörn læra af fúsum vilja heil kvæði, eins og Jöruncl og IJelgu Har- a,<lsclóttur. Hér sakna ég ýmsra ljóða, sem tengd eru starfi og þjóðháttum. Hef Cr>' i huga kvæði eins og / liákarlalegum eftir Jakob Thorarensen, Drátt- lrhestar og Höföingi smiðjunnar eftir Davíð Stefánsson. i^ér að framan hefur mest verið dvalið við aðfinslur, en jafnframt 1 skylt að geta þess, að valið er þrátt fyrir það að ýmsu leyti vel af nui leyst, j)ó að betur hefði verið, ef reyndur lcennari hefði verið 1Ucð i verlci, enda er óheppilegt að fela einum manni verlc sem þetta. Jón Magnússon. •iún Charlotte Buliier: HAGNÝT BARNASÁLARFRÆÐI. Ármann Halldórs- Sl)l1 l>ýddi með leyfi þöfundar. Reykjavik 1939 (Ólafur Erlingsson). Sérfræðin er tvíeggjað vopn í hvaða grein sem er, þvi að vísu veitir mikla þeklcingu á einstökum atriðum, en ef hið viða útsýni vant- ’ Setur hún jafnvel orðið til skaða. Sá sem ekkert kann nema efna- ‘ öl> kann eklci einu sinni efnafræði, sagði einhver, og það má að u°kkru leyti til sanns vegar færa. Höfundur hókar þeirrar, sem hér um ræðir, virðist hafa komist vel ani kjá þessu skeri án þess að steyta á því. Bókin er bygð á nálcvæm- Uui aHiugunum vísindamanna um eðli og háttu barna, en höfundur j c Ur svo góða yfirsýn yfir efnið og mannlífið i heild, að ályktanir 'uiar og fræðsla sú, er hún veitir, virðist vera hvorttveggja í senn ‘Uciðanleg og hagnýt. Hað er merkilegt tímanna tálcn, liversu mjög áhugi manna á sálar- 01 barna og uppeldi þeirra hefur aukist á síðari árum. Mönnum er 11 ðið j)ag Ijóst, að nú, þegar náttúruvalið ræður ekki lengur með þvi Clnveldi, sem það liafði fyrr á tímum, er því meiri þörf á að gera liið , a ur börnum sem mögulegt er ineð hagkvæmu uppeldi. Þau eru cfniviður komandi kynslóðar og undir því, hvernig tekst að gera þau að ‘ um nieðlimum jijóðfélagsins, er að mestu leyti komin framtíð menn- Ingarinnar. -luðvitað renna liér fleiri stoðir undir. T. d. þarf að gera ráðstafanir j l)a átt, að sem flest börn verði, þegar við fæðinguna, andlega og líkam- j ®a hsilbrigð eða með öðrum orðum — vér þurfum að halda á ein- 'vrskonar kynbótum, þót't það orð láti að visu illa í eyrum sumra, 'fear uni menn er að ræða. j, H-' ðandinn virðist hafa leyst verk sitt vel af liendi, þótt að vísu komi ‘ 111 hjá lionum málvillur, eins og t. d. það að kuíða e-s í staðinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.