Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 137
EIMREIOIU
RITSJÁ
123
^ C1 getur farið á J>ví i úrvali sem þessu að fella úr kvæðum, eink-
jUln el um söngtexta er að ræða. En bezt er að sneiða sem mest hjá
'• Oreincl börn láta sér fátt um finnast, ef fyrir |>au er lagt að læra
Ua 'isu eða brot úr lcvæðum, sem þau vita að eru lengri. Það er börn-
U* svo nauðsynlegt sem ýmsir ætla, að kvæðin séu stutt, hitt skiftir
Ju'iia niáli, að efnið sé ljóst og frásögnin söguleg. Þess eru dæmj að
°iabörn læra af fúsum vilja heil kvæði, eins og Jöruncl og IJelgu Har-
a,<lsclóttur.
Hér sakna ég ýmsra ljóða, sem tengd eru starfi og þjóðháttum. Hef
Cr>' i huga kvæði eins og / liákarlalegum eftir Jakob Thorarensen, Drátt-
lrhestar og Höföingi smiðjunnar eftir Davíð Stefánsson.
i^ér að framan hefur mest verið dvalið við aðfinslur, en jafnframt
1 skylt að geta þess, að valið er þrátt fyrir það að ýmsu leyti vel af
nui leyst, j)ó að betur hefði verið, ef reyndur lcennari hefði verið
1Ucð i verlci, enda er óheppilegt að fela einum manni verlc sem þetta.
Jón Magnússon.
•iún
Charlotte Buliier: HAGNÝT BARNASÁLARFRÆÐI. Ármann Halldórs-
Sl)l1 l>ýddi með leyfi þöfundar. Reykjavik 1939 (Ólafur Erlingsson).
Sérfræðin er tvíeggjað vopn í hvaða grein sem er, þvi að vísu veitir
mikla þeklcingu á einstökum atriðum, en ef hið viða útsýni vant-
’ Setur hún jafnvel orðið til skaða. Sá sem ekkert kann nema efna-
‘ öl> kann eklci einu sinni efnafræði, sagði einhver, og það má að
u°kkru leyti til sanns vegar færa.
Höfundur hókar þeirrar, sem hér um ræðir, virðist hafa komist vel
ani kjá þessu skeri án þess að steyta á því. Bókin er bygð á nálcvæm-
Uui aHiugunum vísindamanna um eðli og háttu barna, en höfundur
j c Ur svo góða yfirsýn yfir efnið og mannlífið i heild, að ályktanir
'uiar og fræðsla sú, er hún veitir, virðist vera hvorttveggja í senn
‘Uciðanleg og hagnýt.
Hað er merkilegt tímanna tálcn, liversu mjög áhugi manna á sálar-
01 barna og uppeldi þeirra hefur aukist á síðari árum. Mönnum er
11 ðið j)ag Ijóst, að nú, þegar náttúruvalið ræður ekki lengur með þvi
Clnveldi, sem það liafði fyrr á tímum, er því meiri þörf á að gera liið
, a ur börnum sem mögulegt er ineð hagkvæmu uppeldi. Þau eru
cfniviður komandi kynslóðar og undir því, hvernig tekst að gera þau að
‘ um nieðlimum jijóðfélagsins, er að mestu leyti komin framtíð menn-
Ingarinnar.
-luðvitað renna liér fleiri stoðir undir. T. d. þarf að gera ráðstafanir
j l)a átt, að sem flest börn verði, þegar við fæðinguna, andlega og líkam-
j ®a hsilbrigð eða með öðrum orðum — vér þurfum að halda á ein-
'vrskonar kynbótum, þót't það orð láti að visu illa í eyrum sumra,
'fear uni menn er að ræða.
j, H-' ðandinn virðist hafa leyst verk sitt vel af liendi, þótt að vísu komi
‘ 111 hjá lionum málvillur, eins og t. d. það að kuíða e-s í staðinn