Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 138

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 138
124 RITSJÁ eimreiðin fyrir að kviöa e-n á bls. 79. En ekki skal farið hér i neina lúsaleit. k'rá útgefandans hendi er hókin prýðilega úr garði gerð. Jakob Jóh. Smdri. Davið Jóhannesson: SYSTKININ. Sorgarleikur í 5 þáttuni. — Reykja- vík 1939 (Rókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar). Leikrit þetta lýsir l>vi, hvér áhrif yfirsjónir nianna á unga aldri geta haft á líf þeirra sjálfra og annara, síðar meir. Annars skal efni þess ekki rakið liér, þótt ýinis- iegt mætti um það segja, einkum hina óheillavænlegu löngun manna til þess að skifta sér af málunum, þegar í óefni er komið. Virðist oft svo, sem þá væri betra að l>egja. Leikritið virðist vera frumsmíð, og eru ýms byrjendaeinkenni á þvi, t. d. of löng samtöl, sem ekkert koma efninu við, en þrátt fyrir það eru góð tilþrif í því víða, og það er samið af alvöru og tilfinningu. I'ætti mér ekki ólíklegt, að liér sé um að ræða mann, sem gæti orðið gott leik- ritaskáld með tímanum, og það ef til vill í stærra hroti en vér eig- um venjulega að venjast. Um það er að vísu ef til vill of snemt að spá, en líkurnar benda ótvírætt i þá átt. Jakob Jóh. Smúri. Ólafur Jónsson: BELGJURTIR. Ak. 1939 (Útg.: Áburðarsala rikisins). — Rit þetta i;r sérprentun úr Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands 1938. Hefur Áburðarsala ríkisins kostað útgáfu þess og látið gera í það all- margar prýðilegar litmyndir af belgjurtum. Er ritinu skift i þrjá aðal- kafla: Fyrst er fræðilegt yfirlit um belgjurtirnar, eðli þeirra og þýð- ingu fyrir ræktunina. Er þar, eins og eðlilegt er, einkum bygt á er- lendri reynslu. í öðrum kafla skýrir Ólafur frá árangri 9 ára tilrauna sinna með ræktun belgjurta í Gróðrarstöðinni á Akurevri. Loks eru bendingar um ræktun og meðferð belgjurta og hina hagfræðilegu þýðingu þeirra. Kemst Ólafur að þeirri þýðingarmiklu niðurstöðu, að hér á landi megi vel rækta hvitsmára, rauðsmára, ertur, flækjur o. fl. tegundir helgjurta með góðum árangri. En til þess að þessar jurtir þrifist á stöð- um þar sem þær ekki hafa verið nýlega áður, verður að smita fræið með rótarbakterium. Er það fremur auðvelt. Munu margir kannast við hve illa úlfahaunir (lúpinur) þrífast, sé þessa ekki gætt. Rótarhakteríurn- ar liafa þann dýrmæta eiginleika að geta unnið köfnunarefni úr loftinu. Dessi starfsemi bakterianna bœtir stórum jarðveginn og sparar köfnun- arefnisáburð að miklum mun. Belgjurtirnar vaxa miklu betur en ella, þegar bakeriurnar lifa á rótum þeirra og mynda þar linúða. Sömu- leiðis eykst vöxtur þeirra jurta, sem vaxa með belgjurtunum, eða á eftir þeim á sama bleltinum. Er þetta mjög mikilsvert fvrir búnaðinn. Smárinn eykur uppskeruna af túnunum og smárataða liefur nveira nær- ingargildi en venjuleg taða. Ertur og flækjur auka vöxt hafranna í ný- rækt o. s. frv. Ættu hændur að kynna sér þetta fróðlega og ódýra rit gaumgæfilega. Ræktun belgjurta er mjög þýðingarmikill þáttur í jarð- yrkju nágrannalandanna. Tilraunir Ólafs færa sterkar likur að þvi, að svo megi einnig verða liér á landi. Ingóifur Daviðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.