Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 140

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 140
126 RITSJÁ EIMREIÐIN En Jiriðja aðalpersónan, heiniskur og ruddalegur kraftajtítunn, siglir til útlanda, sýnir þar, hvernig hann getur undið sundur digrar járnsteng- ur, og verður frægur og mikilsmetinn maður. Hann nær auðveldlega ]>ví takmarki, sem hinir ungu og gáfuðu listaunnendur höfðu enga mögu- leika til að nálgast. — Þessar tvær andstæður eru meginuppistaða bókarinnar. Þær eru fyrst og fremst sannar. Það vakir fyrir höfundinum að sýna baráttuna milli heimskunnar og liins vitræna, og niðurstaðan verður alt annað en glæsi- leg. — Efnismeðferðin er yfirleitt góð og sumstaðar með afbrigðum. Ann- að veifið skrifar liöfundurinn eins og sá, sem valdið liefur. Hann er orðfrjór, markviss i lýsingum og samlíkingum og teflir persónunum fram af öruggri leikni. En ]>ví rhiður vitna sumir kaflarnir um slæleg vinnu- hrögð: stíllinn verður liroðvirknislegur, efnismeðferðin laus i reipum, og það gætir jafnvel tvískinnungs í mörgum persónulýsingunum. Þessir kaflar bera ]>að með sér, að liöfundurinn liefur hvorki gefið sér tima til að fága ]>á né endurbæta, og þeir rýra gildi bókarinnar að veru- legu leyti. En til þess að valda ekki misskilningi vil ég taka fram, að þegar mað- ur leggur frá sér söguna að loknum lestri hennar, verða kostirnir ])ó miklu þyngri á metunum en ókostirnir. Guðmundur Danielsson sýnir alveg ótvirætt, að liann er ekki i tölu þeirra fjölmörgu miðlungsmanna, sem föndra við pappír og penna án þess að ná nokkrum verulegum árangri. Þess vegna verður liann að liafa hugfast, að menn gera meiri kröfur til hans en smærri spámannanna. Hann á ekki að vanda sig stund- um, heldur altaf. Ó. J. S. Guðmundur Böðvarsson: HIN HVÍTU SIvIP. Rvik 1939 (Heimskringla). — Þessi nýju Ijóð eiga að þvi leyti sammerkt við ljóðabók sama liöf- undar frá árinu 1936, Kysti mig sól, að þau eru með þýðleikans blæ og þeirri heitu náttúrutilbeiðslu, sem svo mjög einkendi þenna liöfund frá þvi fyrsta og vakti athygli á honum. Yrkisefnin eru mörg þau sömu og áður. Þó gætir hér nokkurra nýrra og vandasamra, svo sem i kvæðinu Fjarða-Björn, um mann, sem hefur verið kviksettur og vaknar upp í kistu sinni eftir að búið er að jarða hann, en aðeins til að deyja: „Iíistulokið lyftist eigi, lukt er fast hin djúpa þró, ekki er heldur hægt að þoka liliðum til, — en undan þó fótagaflinn loksins lætur. — Litlar voru það meinabætur: Hráköld moldin féll á fætur fangans, sem þar inni bjó“. Kvæði þetta er ekki alveg laust við misfellur, svo að i sumum hendingun- um geigar frá marki eða þær falla máttlausar úr samliengi, shr. t. d. ummælin i fyrsta erindi, að jarðarförinni liafi verið flýtt, af þvi það heri „lítinn arð“ að láta líkið standa uppi venjulegan tima, og fleira orkar tvimælis i fjórum fyrstu erindum kvæðisins. Aftur á móti er lýs- ingin ágæl á þvi, er Fjarða-Björn vaknar upp i kistu sinni, og kvæðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.