Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 142

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 142
128 RITSJA eimreiðiN Ljós vottur vaxandi Jiroska eru hin siðrænu hvatningakvæði i þess- ari nýju ljóðabók Guðmundar Böðvarssonar. líg tek sem dæmi úr kvæð- inu Yor borg: „Ó, byggið traust! svo borg vor fái staðið i blárri fjarlægð timans cndalaust og jötunþykka hallarmúra hlaðið á hellubjargsins grunni. — Byggið traust! og kastið hurtu efnum einskisnýtum, svo öll vor borg sé risin, sterk og lirein, úr gráum steini, gulum eða hvitum, og greypið vora list í jiennan stein“. Svona yrkir aðeins sá, sem sjálfur er efni i hyggingarmeistara og hefur í smiðum musteri. Á beztu stundum lifs sins sér hann það risa traust, voldugt og fagurt, og öllum erfiðleikum og tálmunum er úr vegi rutt. Sv. S. Victor Heiser: LÆKNIRINN. Lif og starf i yfir þrjátiu ]>jóðlöndum. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rvik 1938 (Isafoldarprentsm. h/f). — Bók þessi kom út i islenzkri þýðingu rétt fyrir jólin í velur og fékk þá undir eins hinar heztu viðtökur. Þetta eru kaflar úr ævisögu amerísks læknis, um starf lians í þágu læknavisinda og heilbrigðismála viðsveg- ar um heim, skemtilega ritaðir og með þeim ævintýrabrag, sem oft ein- lcennir viðburðaríkt lif manna, sem viða fara og harða baráttu heyja gegn margvislegum erfiðleikum. Margir l>essara kafla eru heillandi frásagnir um áhrifamikla viðburði, svo heillandi að jafnast á við beztu skáld- sögur. Læknar eiga oft erfiða daga, — um það gætu islenzkir læknar borið ekki síður en annara þjóða, og þessi bók er einmitt frásögn um erfið- leika og baráttu læknisins við sjúkdóma, vanþekkingu, eiturnautnir, fá- tækt og allskonar eymd. En hún er jafnframt sagan um mikla sigra og miklar umbætur. íslenzkir læknar mundu sumir geta sagt eittlivað svip- að úr sinni reynslu og eiga einnig margir til góða frásagnargáfu. Er skemst að minnast endurminninga Guðmundar prófessors Hannessonar, þeirra er hann hefur gefið ágrip af i islenzka útvarpið. Væri ]>ar efni i fróðlega bók og skemtilegh, sem margan mundi fýsa að kynnast. Su. S. önnur rit, send Eimreiðinni: Sigurður Róbertsson: LAGT UPP í LANGA FERÐ. Sögur. Ak. 1938. Sigurður Einarsson: MIKLIR MENN. Rvik 1938 (ÓI. Erlingsson). ENDURMINNINGAR JÓNS FRÁ HLÍÐARENDA. Rvik 1939 (ísaf.pr.sm.)- UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS 1907—1937. Minningarrit. Rvik 1938. AVE MARIA. Lag eftir Sigvalda Kaldalóns. Rvík 1938. Ólafur Ótafsson: 14 ÁR í KÍNA. Ak. 1938 (Samb. ísl. kristniboðsfél.)- Páll Sigurðsson: PÁSKARÆÐA. 3. útg. Rvik 1939 (Snæbj. Jónsson).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.