Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 16
2 FÁEIN ORÐ TIL LESENDA EIMREIÐIN gefanda þess og ritstjóra. Skal þá og nota þctta tækifæri til að minna lesendurna á það, að Eimreiðin veitir ætíð þakk- samlega móttöku öllum vinsamlegum ráðleggingum og tillög- um, sem miðað geta að vexti hennar, umbótum og bættu fgrirkomulagi. Allar slikar tillögur og ráðleggingar munu teknar til rækilegrar ihugunar með umbætur fgrir augum. Ititstjórinn verður að visu að játa, að þvi miður gefst honum ekki tóm til að svara nema örlitlum hluta þeirra brcfa, sem honum berast frá lesendunum. En öll bréf frá þeim eru varð- veitt og efni þeirra vandlega athugað. Eins og öllum er kunnugt hefur stgrjöldin, sem nú geis- ar, haft stórkostlega verðhækkun í för með sér, og hefur sú verðhækkun ekki hvað minnst bitnað á allri bóka- og blaða- útgáfu i landinu. Pappír hefur hækkað svo í verði, að nú mun hann orðinn meir en tvöfalt dgrari cn var fgrir strið. Prentunarkostnaður, bæði setning, prentun, hefting, mgnda- mótagerð og annað, hefur á sama tíma hækkað um 50% og þar gfir — og mun enn hækka jafnt og þétt. Askriftarverð Eimreiðarinnar var þó óbregtt árið, sem leið, þrátt fgrir mikla verðhækkun þegar i bgrjun þess árs. Hins vegar er nú Ijóst orðið, að ekki er lengur nema um tvo kosti að velja: annað- hvort að minnka árlegan arkafjölda ritsins mjög mikið, til þess að draga úr útgáfukostnaðinum, eða hækka áskriftar- gjaldið. Hefur siðari kosturinn og sá, sem útgefandi hefur ástæðu til að æila, að vinsælli vcrði, verið tekinn og áskrift- argjaldið hækkað frá 1. janúar þ. á. úr kr. 10.00 i kr. 15.00 á ári. Eimreiðin á ekki afkomu sína undir neinu öðru en eigin vinsældum og skilvísi kaupenda sinna. Hún er ekki háð neinum pólitískum flokki, stétt eða félagsskap, sem leggi henni fé, en tregstir aðeins á sinn eigin lífsþrótt. Iiún mun þá lika hér eftir sem hingað til leggja það eitt til málanna i eigin nafni, sem hún telur sannast og réttast, án tillits til þess, hvort það kann að koma i bág við sjónarmið þeirra, sem telja sig sjálfkjörna til að hugsa fgrir fólkið i landinu. Hækkun sú, sem nú er gerð á áskriftargjaldinu, cr minni en verð- hækkun þeirri nemur, sem þegar er orðin á útgáfunni. Arka- fjöldi ritsins á þessu ári verður a. m. k. eins og lmnn hefur mestur áður verið eða 30—32 arkir (um 500 bls.). Eru það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.