Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 29

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 29
eimueiðin HAGKERFI OG STJÓRNSKIPULAG 15 atvinnulífsins væri ekki dæmd til þess að biða skipbrot, yrði framkvæmdarstjórnin ekki aðeins að ákveða um það, hverjum þörfum borgaranna skyldi fullnægt og hverjum ekki, heldur líka hverjar þarfirnar væru. Þegar ekki er hægt að laga fram- leiðsluna eftir raunverulegum þörfum borgaranna, verður að telja þeim trú um, að það, sem framleitt er, sé það, sem bezt hentar þörfum þeirra. En til þess að geta þannig ráðið smekk og þörfum almennings verður að halda að honum einhliða áróðri í þessu skyni. Sérhverja rödd, sem leitast við að gagn- rýna framkvæmd skipulagsins, verður að kæfa niður með harðri hendi sem þjóðhættulega, ef koma á í veg fyrir, að óá- nægja með skipulagið og ótrú á framkvæmd þess festi rætur. Tökum t. d. einstakt dæmi eins og bókaútgáfu. Undir núver- andi þjóðskipulagi er mælikvarðinn á það, hvort einhver bók sé þess verð að koma fyrir almenningssjónir, sá, að ef ein- hver bókaútgefandi álítur líklegt, að bókin falli svo í smekk bókakaupenda, að útgáfan sé líkleg að bera sig, kemur hún út, en annars ekki. í sósíalistisku þjóðfélagi, þar sem ríkið hefði alla útgáfustarfsemi með höndum, yrði það ritskoðun ríkisins, er tæki ákvarðanir um, hvort það væri í samræmi við almanna- heill, að bókin kæmi út. Enga opinbera gagnrýni á slíkar ákvarð- anir mætti leyfa, ef koma ætti i veg fyrir, að óánægja skap- aðist út af framkvæmd skipulagsins. Ríkisrekstur á sviði at- vinnulífsins er því ósamrýmanlegur pólitísku lýðræði, prent- frelsi og skoðanafrelsi. Það er ekki tilviljun, sem hefur ráðið því, að í öllum þeim löndum, sem ríkið hefur mesta hönd í bagga með atvinnurekstrinum, svo sem í Þýzkalandi, Rúss- landi og Ítalíu, er fullkomið einræði á sviði stjórnmála og menningarmála. Án sliks einræðis væri hinn opinberi rekstur óframkvæmanlegur. Mönnum verður ef til vill ljósari af þessu skyldleiki sósialismans og fasismans, en þessar tvær stefnur stóðu alþýðu manna fyrir hugskotssjónum sem höfuðandstæð- ur» allt þar til er samvinna sú milli Rússa og Þjóðverja hófst, sem leiddi til núverandi styrjaldar. Hér mætti vekja athygli a °rðum þeim, er Hermann Rauschning hefur eftir Hitler: „Nazisminn er það, sem marxisminn hefði getað orðið, ef hann hefði losað sig úr hinum óeðlilegu tengslum sínum við lýð- ræðið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.