Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 43

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 43
EIMREIÐIN I'ASTHELDNI 29 að sem kirknaklukkurnar túlkuðu það skraf, sem himinn og jorð hjala sin i milli. Séra Rögnvaldur Pétursson stofnaði Þjóðræknisfélagið, til verndar islenzkri arfleifð, og hann breiddi °ían á ótal landa framliðna íslenzk áklæði og flosvefnað tung- l*nnar. Hann var fastheldinn maður við þau verðmæti, sem skeddust vestur uin haf með fólkinu og gleymdi eigi ættfærsl- anni, hvaðan sá eða sú voru komin og hver hann var eða hinn, sem nú gat eigi lengur rennt auguin austur á bóginn. Tunga séra ^ögnvalds var nokkurs konar lindarpenni, sem fékk munn- 'atn sitt úr Mimisbrunni norrænunnar. Og andardráttur hans 'ar svo íslenzkur sem andardráttur hvera og lauga ættjarðar kans. Fátæk, ómenntuð hjón, sem geyma í hálfa öld í völu- skríni giftingarræðu sína, eru eigi þess umkomin að gera end- oi'minningar sínar um ísland að gulltöflum á Iðavelli. Þau tala keima í bústað sínum móðurmálið við börn sín og skila þannig a þurrt land þeirri arfleifð, sem er skyld sáðkorni. Sams konar lastheldni, sem geymir ræðuna, er ég nefndi, í hálfa öld, eiga k innar það að þakka, að kvæðaauðlegð þeirra, sem kend er við Kalevala, varðveittist á vörum alþýðu öldum saman, þar til er k'æðin voru færð í letur. Sams konar saga gerðist í Færeyj- Um- Þjóðkvæði Færeyinga og vikivakadansar héldust þar við arum og öldum saman, og eru sum þeirra svo gömul, að þau ijalla um Sigurð Fáfnisbana og þau ævintvr, sem tengd eru hann. Fastheldni Færeyinga er einnig tengd við grasrót- 1Ila- t’ar vilja erfingjar engum blett lóga, sem þeir eiga erfða- tilkall á. Hér á landi vilja jarðeigendur mjög margir selja rík- Jnu löndin. íslendingum er jörðin laus í höndum, — þeim, sem kafa tekið nýja trú. Ónafngreinda konan, sem hélt fast í ræðuna, er dóttir eða óótturdóttir þeirrar kvenkyns fastheldni, sem ættuð er frá IJuriði spöku Snorradóttur að Helgafelli. Sú fræðihneigð og torvitni hefur numið og varðveitt sagnfræði og ljóðlist nor- 'æns anda, fært hana i letur og skilað henni til þeirra, sem héldu henni til haga. Nú skjóta einvaldar stórþjóða vísvitandi á listasöfn og bók- hlöður, kirkjur og sjúkrahús. Foreldri hjónanna, sem áttu kullaupið, var fastheldið á Flateyjarbók og önnur dýrmæt skinnhandrit. Þess vegna eru þau enn til. Geyminn hugur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.