Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 46
32 FASTHELDNI EIMREIÐIX Thor Thors alþingismaður kom i ferð sinni um Vesturheim í gamalmennahæli Vestur-íslendinga. Þar hitti hann blindan öldung, og tókust þeir í hendur að lokinni ræðu komumannsins. Blindi maðurinn varð allur á lofti af fögnuði yfir því óvænta happi að fá tækifæri til að þreifa á slíkuin aufúsugesti. Ræða þeirra kom þar niður, hvort öldungnum væri eigi þungbær hlindan. Hann svaraði á þá leið, að hún kæmi ekki að sök, þegar hann gæti farið höndum um og talað við mann að heim- an frá íslandi, því að ættjörðina og fulltrúa hennar sæi hann með hjartanu. Það er í frásögur fært, að eitt sinn var borinn á bálköst kristinn maður, af þvi að hann fékst eigi til að afneita meist- ara sínum. Hann gekk í dauðann með þá játningu á vörum, að hann bæri guðsríki i hjartanu. Þeir menn, sem dómfelldu píslarvottinn, biðu, þar til er eldurinn var búinn að vinna á guðsbarninu, og rótuðu öskunni, þegar fölsk\ánn leyfði. Þar fundu þeir hjarta hugrakka mannsins óbrunnið. Þá hlógu þeir og mæltu milli sín: „Kryfjum nú hjartað og sjáum til, hvort vér finnum þar guðsríki." Þeir létu eggjárn skera úr þessu máli, — og guðsríki fannst ekki í hjartanu. Þeir fögnuðu þessari niðurstöðu og gengu þaðan sigri hrósandi. Ef til vill er þessi saga skáldskapur, þvi að skáld geta mat- reitt mannshjörtu á marga lund. En sumar þúsund blaðsíðna skáldsögur hafa ekki til brunns að bera neina málsgrein, sem jafnast á við setningu blinda öldungsins í elliheimili Nýja-íslands. Og mörg þríþætt eða fimmföld leikrit hal'a alls ekki á að skipa atriðum, sem kom- ast til jafns við þá látlausu framkomu, sem gullbrúðhjónin vestra inntu af höndum með þvi að leggja á borð með sér ræð- una, sem haldin var yfir þeim að Ljósavatni, þegar þau tókust í hendur og hétu hvort öðru að verða ævifélagar. Fastheldni þeirra hefur ekki verið vélræn. Engin orð eru eftir þeim höfð. Þau hafa ekki borið hjartað á vörunum, heldur hafa þau haft varirnar í lijartanu og einnig augun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.