Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 54
40 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMREIÐIN’ margháttaðri, og margar jurtir og blóm þrífast á Nflandi, sem gætu aðeins í beztu sumrum þróazt á íslandi. Vetrum fylgir sá kostur, að ekki koma hlákur að nokkrum mun. Sannast hér það, sem merkur landi (St. Stephensen umboðsmaður) sagði: „ísland -væri allra bezta land, ef ekki væru helv.... hlákurnar!“ En þar meinti hann skaðræði það, sem oft hlýzt af herri jörð og áfreðum á víxl og hve erfitt er að ætla á um heyásetning. Nflandi er aftur hafisinn leiðari og harðvitugri gestur en íslandi, því að hann kemur árlega og lokar norðurlandinu og leggst nokkuð suður með landi beggja vegna. Hann liggur venjulega frá áramótum og l'ram að júní, en lónar þó talsvert frá við og við á útmánuðum. Fyrir kemur, að hann sé miklu þéttari stundum og veðurharka mikil fylgi. Svo var t. d. hinn annálaða harða vetur og vor 1862. Þá komust skip ekki til selveiða, og þorskafli brást um sumarið. í 52 daga samfleytt hélzt grimmur norðaustan stormur og engin úrkoma. Eins og geta má nærri, er hafísinn versti farartálmi öllum siglingum, svo að byggðir og þorp eru svipt samgöngum á veturna. Eins er Labrador alveg úr sambandi \ið Nfland þann tima. Þessu hafa landsbúar vanizt frá fornu fari og hagað sér þannig eftir því að birgja sig að öllum nauðsynjum fyrir vetrarbyrjun. Sú venja helzt víða eða að miklu leyti enn. En á seinni árum hafa flugferðir komið til sögunnar, og sima- og radíósamband hafa mjög bætt úr skák. Það er nú fyrirhugað að efla flugferðir um land allt og til Labrador og einnig bjTjað að nota flugvélar til leiðbeiningar fiskimönnum um síldar- göngu o. fl. Hafís og kuldaveðrátta hafa fælt marga Nflendinga úr landi og enn fleiri útlendinga frá að flytjast þangað. Þetta hefur verið landinu til mesta baga. Á seinni árum, er talið, að nokkuð jafnist upp um útflutning og aðflutning, en fyrrum var oft hinn mesti útstraumur til meginlandsins. Við manntal i Ivanada og Bandarikjum hefur komið í ljós, að þar búa álíka margir, sem telja sig komna frá Nflandi, og nú eru íbúar Nflands. Og í Boston einni eru eins margir Nflendingar og í St. Johns. Á tímabilinu 1875—1910, meðan þrotlaus straumurinn gekk af Vesturförum til Ameriku, var það draumur Nflendinga, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.