Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 57
eimreioin NÝFUNDNAL.4ND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS
43
frábrugðnir Norðmönnum á Sturlungaöld (en það hefur, eins
°g kunnugt er, gefið norskum fræðimönnum tilefni til að vilja
^eikna beztu Forn-íslendinga með Norðmönnum!).
Landnámið ensk-írska fór hægt af stað, og landnemarnir
dreifðu sér með ströndum fram, en voguðu sér ekki inn í
kindið. Framan af hyggðist austurströndin einungis og allra
mest Avalon-nesið, þar sem höfuðborgin stendur nú og þar
sem síðan er langþéttust bvggðin. Fiskimiðin reyndust auðug
°g auðsótt. Þeir lærðu sjálfir að byggja sér fleiri og stærri og
ketri skip. Ekki vantaði efniviðinn, skógurinn alls staðar við
köndina. Nflendingar urðu annálaðir sjómenn, og fiskurinn
Jann út til fjarlægra landa.
^t. Johns með höfninni ágætu horfði í austurátt og var
n æ s t a ð k o m u íyrir öll skip frá Evrópu. Þessi bær varð
köfuðborg landsins. Þar hópaðist einnig byggðin saman í
grenndinni, á nesinu og norður með strönd (manni dettur i
kug það, sem sagt var um Skildinganesmelana hér á árunum:
xkeini megin nessins, sem nær er Bretlandi hinu mikla“).
1855 fékk Nfland stjórnarskrá og þingbundna stjórn með
Lmdstjóra og ráðuneyti. Landstjórinn skyldi tilnefndur af
konungi og efri deild þings af landstjóranum, en sú neðri
'era þjóðkjörin. Ár þetta (1855) var mesta veltiár, ritsiminn
Anr að koma til landsins og eimskipaferðir að byrja. Allt gekk
'el fyrstu fimm árin, góður afli og fiskverð hátt, og þjóðin
Unga lék á als oddi og hugði sér flesta vegi færa. Svo kom
aflaleysisár 1860 og 1862, mestu harðindi í sögu landsins.
Hafisinn varð meiri og þrásætnari en nokkru sinni.
Næstu árin og allt til 1869 var hallæri og vandræði, og fólk
streymdi til Kanada og Bandaríkjanna. Þó að aldrei hafi verið
'erra en á þessu tímabili, hafa oft komið slæmir kaflar,
'eðrátta og veiði misjöfn ár frá ári, fram til þessa. Nágrennið
hin frjóu innflytjendalönd Norðurameríku hefur jafnan
kostað Nfland mesta útstrevmi af bezta fólki. Og þetta fólk
hefur kynnt sig vel, hvar sem það hefur setzt að.
Lað hefur um langt skeið verið talið, að það jafnaðist
nokkuð á um innflutning til Nflands og útflutning frá því.
Á’flendingar hafa löngum sótt til strandbæjanna og héraðanna
1 Lanada og Bandaríkjunum næst sér, hinum megin við sundið.