Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 62
48 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMREIÐIN hœttu. Þjóðin gafst upp og sá engan veg annan en kalla Englendinga sér til liðs. A Nflandi (eins og í öllum löndum) skiptist þjóðin í tvo ólíka flokka, alþijða og heldra fólk. Mikill þorri heldra fólks- ins eru heimsborgarar, sem gætu verið hvaðanæva að og tala ensku. Það er meðal alþýðunnar, sem við kynnumst þvi fólki, er sérkennir landið og ber með réttu nafn sitt eftir því. Allir, sem kynnast sönnum Nflendingum, bera þeim hið bezta orð, segja þá vera gott fólli og heiðarlegt, en bæta þvi við, að margir séu „einfaldir sem dúfur“. Þeir eru rólyndir og sein- þreyttir til vandræða, en hraustir og seigir í mannraunum. Þeir eru yfirleitt nægjusamir og bjartsýnir um framtíðina. Þeir hafa vanizt að treysta forsjóninni um fiskafla og hvalveiðar og biða rólegir, þó að illa ári, og búast við, að þá og þegar hendi þá eitthvert happ. En sá galli hefur fylgt, eins og veiðiþjóðum er gjarnt, „að gleyma því að gæta heyjanna“, bæði bókstaf- lega og yfirleitt í þeirri merkingu að vera sjálfum sér forsjón. Viðkvæðið er oft þetía: „Góða veizlu gjöra skal“, þegar selur- inn er veiddur — og „ét þú og drekk, sála mín, og ver glöð“, en svo koma örðugir tímar, og allt er uppétið og þarf að herða á ólinni. Englendingar segja, að ekki sé völ á betri sjómönnum en þaðan. Það sé sama, hvaða fleyta þeim sé fengin, jafnvel á opnu liafi í versta manndrápsveðri sé Nflendingurinn í essinu sínu og kunni ekki að æðrast. Þess vegna hafa liðs- foringjar í l'lota og lier sótzt eftir þeim á öllum tímum öðrum fremur. í styrjöldinni miklu komu flotanum um 2000 sjálf- boðaliðar frá Nflandi. En alls urðu það, áður en lauk, 6859 Nl'lendingar, sem þjónuðu samtals í flota og landher. Á landi urðu þeir, engu síður en á sjónum, nafntogaðir fyrir ágæta framgöngu. Einkum er viðbrugðið áhlaupi einu, sem ein lið- sveit þeirra gerði við Beaumont-Hamel, 753 voru þeir, en að- eins 63 komu aftur — „úr orra trylltum leik“. -— Fleiri dæmi þessu svipuð sýna dáð og dugnað Nflendinga, þ. e. að „hjartað, það var gott“. Englendingar niuna slika frammistöðu, og það er í almæli, að einmitt fvrir góða liðveizlu og fórnfýsi Nflendinga í styrjöldinni hafi Englendingar með fúsu geði komið þeim til hjálpar, þegar þörfin var mest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.