Eimreiðin - 01.01.1941, Page 71
eimreiðin „ÉG VEIT EINN ÍSLENZKAN SKOPLEIIÝARA!“
halda skemmtanir fyrir
eiginn reikning með
gamanvísum og eftir-
hermum. Meinleysi
mannsins var svo áber-
andi, að það gerði
hvorki til né frá, þótt
hann léki nokkur smá-
hlutverk á ginnhelgu
fjalagólfi vors gamla
leikhúss. Og þannig at-
vikaðist það, að Bjarni
^jörnsson komst að
nýju inn í vitund
þjóðarinnar sem hermi-
hráka og gamanvísna-
söngvari, en leikari að-
eins i viðlögum. Status
ÚUo! Ein tylft ára, og
laugt strik dregið yfir
alla Hollywood-dýrð-
ina. — _
Þegar rita skal um
hjarna Björnsson sem
h'ikara, er úr nokkuð
vöndu að róða.Þótt leik-
uraferill hans sé langur
°§ hggi viðar en nokk-
Urs annars íslenzks
ieikara, þá eru þau
hlutverk hans, sem
úómtæk eru, flest smá
°g auk þess fá. Hróður
hans sem leikara bygg-
lst þa einnig að langmestu leyti á þeirri sérgáfu hans, að hann
er hverjum manni meiri hermikráka. Nú geta menn togazt
ú um það, eins og þeir vilja, hvort hermigáfan reiknast til
ieiklistargófna eða ekki. Bjarni hefur liagnýtt sér hana í sér-
Málmneminn. Bergkóngurinn. Betlannn.
Bjarni Björnsson í hinu þrefalda hlutverki
bergkóngsins í „Kinnarhvolssystrum , en
þetta hlutverk lék Kjarni yfir 60 sinnum.