Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 76

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 76
62 ,ÉG VEIT EINN ÍSLENZKAN SKOPLEIKARA!' EIM REIÐIN Chicago, sem sjálfur Chaplin hafði byrjað hjá. En varia hafði Bjarni fengið fyrstu smáhlutverkin, er skrifstofum og kvik- myndatökuhúsunum i Chicago var lokað og allir fluttu sig til Hollywood. Um sama leyti fóru Bandaríkin í stríðið, og atvinnu- möguleikar stórversnuðu. Tók Bjarni þá enn að nýju saman pjönkur sínar, fór til Winnipeg og annarra íslendingabyggða í Kanada og sýndi listir sínar á einkaskemmtunnm, eins og hann hafði gert hér heima. A þessu timabili gafst honum þó kostur þess að eiga samvinnu við frú Stefaníu Guðmunds- dóltur um sýningar á „Kinnarhvolssystrum" og fleiri sjón- leikjum í byggðum Islendinga vestan hafs. Lék Bjarni sem fyrr hlutverk hergkóngsins, og þótti fnrða, að liann, herini- krákan og gamanvísnasöngvarinn, skyldi leysa það alvarlega hlutverk jafnvel af hendi. Með mikilli þrautseigju og feikna sparnaði tókst Bjarna að nurla saman einum 1500 dollurum i New York, þar sem hann fékk atvinnu sem skrautmálari. Ætlaði hann nii að nema land i sjálfu ævintýralandi kvikmyndanna, Ilollywood. Er ekki að orðlengja það, að hann komst brátt i kynni við leikstjóra nokkurn og fékk mjög sómasamlegt hlut- verk í leik, sem átti að heita „My old Dutch“ og kostað hafði 100 þúsund dollara, en sá galli fylgdi gjöf Njarðar, að myndin var aldrei sýnd, hafði eyðilagzt í meðferðinni. Aftur hafði tæki- færið smogið úr greipum Bjarna, og tóku nú við löng ár og erfið, stopul atvinna, smáhlutverk við og við, en þegar loksins tók heldur að rofa til fyrir landnemanuin í ævintýralandinu, þá kom talmyndin til sögunnar, og erlendu leikararnir í Holly- wood flosnuðu upp hundruðum saman og þeirra á meðal Bjarni. Leikarinn, sem vildi skapa sér tækifærin sjálfur, hvarf aftur heim, og síðan þarf ekki að segja þessa sögu lengri. — Ég veit einn islenzkan skopleikai'a vestur %áð Kyrrahaf, sem mundi geta unnið hvaða leikhúsi, sem væri, ógrynni fjár. En ævin hans líður og hverfur í sandinn. Hann er fæddur og gæddur sínum gáfum lijá þeirri menningarþjóð Norðurálf- unnar, sem alein á ekkert föðurland fyrir list og atgervi leik- arans. — Þannig fórust Einari skáldi Benediktssyni orð um Bjarna Björnsson. Hér er stutt og laggóð lýsing á misræmi möguleika og tækifæra, hér er alvarlega sagt til syndanna, og hér er æ\isögukorn, fært í nærri grát-hroslegan stil.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.