Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 87
EIMREIÐIN ÞÓRKATLA Á NÚPI 73 armeið hennar að fullu, útrýma hinni stoltu og göfugu Núps- ætt. Og við hlið hennar hefur Magnús alltaf staðið, hugsaði eg, stöðugt sama tryggðin og trúmennskan, sama vonlausa astin um öll hin löngu og dimmu ár. Og vegna þess, að hann unni húsmóður sinni, þá heyktist hann, karlmaðurinn, undir þeim höggum, er örlögin veittu henni, meira en hún sjálf. Já, hún hlaut að vera einstæð, gædd sérstöku sálarþreki, skap- gerð, sem er vandfundin. Og Stóri-Jarpur rölti áfram. Stöðugt nálguðust fjöllin. Þau v°ru ekki blá lengur. Og ég hafði fengið áþreifanlega sönnun fyrir því, að við þessi fjöll byggju miklir menn, þótt það spak- uiæli verði tiðum öfugmæli. Sólin skein, ekkert rauf þögnina Uema skröltið i kerruhjólunum. Magnús sat og horfði í gaupni sér, eins og hann væri að líta yfir sína liðnu, löngu ævi, stara 1 eld minninganna, sem bæði getur verið heitur og sárkaldur í senn. — Jæja, nú sjáum við heim. Við höfðum staðnæmzt uppi á einni af hinum óteljandi hæð- um á heiðinni, og með þessari var henni lokið. Fram undan °kkur hallaði niður í dal einn mikinn, langan og breiðan. Lygn, eu vatnsmikil á liðaðist eftir botni hans, og niður hlíðina fyrir neðan okkur bugðaðist vegurinn niður að brú vfir ána. Hinum ^egin dalsins risu fjöll, ekki tiltakanlega há, en grasi vafin UPP í miðjar hlíðar. Þau hækkuðu upp í núp einn allháan fyrir Iniðjum dalnum, og voru efst í honum þverhnípt kletta- belti. Eg beindi sjónaukanum að bæ, sem stóð undir núpnum. Þar blasti við reisulegt steinhús i víðfeðmu, nýslegnu túni, en grös- ugar engjar teygðu sig frá túnfætinum alla leið niður að á og einnig hátt upp í fjallið. Sólin, sem nú var aðeins farin að læklra á lofti, sló fögrum bjarma yfir þenna stað, sem mér fannst helzt líkjast því landslagi, sem maður sér fegurst í sin- Um beztu draumum. Og báðum megin við þennan bæ, þó ekki allnærri, voru aðrir, einnig reisulegir í gróðursælu umhverfi. Fólk sást að heyvinnu á túnum og engjum, og úr reykháfum bæjanna liðuðust bláir strókar upp í tært og kyrrt loftið. Allt andaði búsæld, fegurð og friði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.