Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 97
EIMREIÐIN Ofriðurinn og íslenzk sagnagerð. Þegar stórfelldar styrjaldir fara yfir heiminn, verður miklu nieiri ólga í öllu andlegu lífi þjóðanna en á friðartímum. Enn sern komið er, hefur ófriðurinn eklii valdið neinum byltingum 1 ^ókmenntum okkar hér heima á íslandi, þó að áhrif hans berist nú jafnhratt hingað sem annað. Fyrsta smásagan, sem uL hefur komið beinlínis rituð undir áhrifum frá hernaðar- astandinu, er saga Stefáns Jónssonar, „Kvöld eitt í september“, Sem birtist í síðasta hefti Eimreiðarinnar. Sú saga var um leið v°rn og viðurkenning manngildis Reykjavíkurstúlkunnar, sem sv° mjög hefur verið gerð að umtalsefni á óviðeigandi hátt í sambandi við hið erlenda setulið hér. Er það atriði út af fyrir S1§ og til lítils sóma fyrir þjóðina, en l'rekleg móðgun við ís- lenzkar konur i heild, hvernig nafnlausir eða dulnefndir skrif- ^innar hafa ausið auri dætur höfuðstaðarins og mæður í ritl- ngum, útgefnum í ófrægingar- og gróðaskyni, þar sem fáeinar Undantekningar eru gerðar að aðalreglu og inn í fléttað gróu- s°gum og slepjugum þvættingi. Eru úlfshárin alltof augljós llndan sauðargærunni á þessum höfundum til þess, að hægt sé að telja þá heiðarlega siðferðispostula. úrinu liðna eru það skáldsagnahöfundarnir þrir Davíð Stefánsson, Gunnar Gunnarsson og Halldór Kiljan Laxness, Sem mesta athygli vekja fyrir skáldsögur sínar. Aldrei hafa nður komið út á einu ári jafn hreinræktaðar öreigaskáldsögur a ^landi og Sólon Islandus Davíðs og lokaþáttur Kiljans Uln Ólaf Kárason Ljósviking: Fegurð himinsins. Öreigaskáld- Sagan hefur þannig fengið sinn lesendahóp hér á landi eins °s erlendis, þar sem þessi tegund skáldsagna hafði um skeið v°mizt í hátt gengi. Hvert skáld, sem svo getur heitið með réttu, felur það hlutverk sitt að reyna að sýna lífið í nýju ljósi, og eins og annað í tilverunni fer það í öldum, hvert er val efnis °g áhugamál rithöfunda á hverju tímabili. Eftir siðustu heims- sfyrjöld, á árunum 1920—1930, voru það einkum styrjaldar- ^ingarnar og þjóðfélagsádeilurnar, sem mest bar á í skáld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.