Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 113
EIMREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
99
yfir sig í mikilli geðshrær-
ingu: „Ó, það hlýtur að vera
andlit! Andlit!“ Hann upp-
götvaði þetta með þreifiskyn-
inu eingöngu, af því að hann
gat ekki túlkað sjónskynið
sanistundis og hann öðlaðist
Það. Hann þurfti fyrst að læra
að nota þessa nýfengnu guðs
gjöf.
Daemi blinda mannsins.
I3etta dæmi um blinda
nianninn, sem fékk sjónina,
sÝnir, hve erfitt er að átta sig,
undireins og kemur út fyrir
SVlð hinna fimm skilningar-
Vlta vorra, sem talin eru vera
sJ°n, heyrn, ilmur, smekkur
°g tilfinning. í gegnum þau
maðurinn aðeins inn á vit-
undina endurskin jarðneskra
hiuta, sem taugar hans fljdja
heilanum og verður þar að
hugmyndum. Þessar hug-
niyndir eru svo vegnar og
nietnar á vog skvnseminnar
°g verða að því mati loknu
staðreyndir, — að svo miklu
Ieyti sem maður er fær um að
úrskurða það staðreyndir, sem
fyrir skilningarvitin ber. —
iJegar svo þessa leið þrýtur,
ei koniið að takmörkunum
lnilli hins þekkta og óþekkta.
En það er ákaflega erfitt, jafn-
^el fyrir þaulreynda visinda-
lnenn, að úrskurða nokkuð
um það, hvar þessi takmörk
eru eða hvort nokkuð er hægt
að staðhæfa um, hvar reynslu-
þekkingunni lýkur og hið ó-
kunna tekur við.
Efnið hefur engan mátt til
þess að verða túlkað af and-
anum, nema það sé einnig
andi. Þeir, sem af bera í vis-
indum á vorum dögum, eru
mennirnir, sem treysta á í-
myndunaraflið. Og því betur
sem þeir brjóta til mergjar allt,
sem er háð efni, tíma og rúmi,
þeim mun meira heillast þeir
af undrum hins óendanlega og
ókunna og leitast við að kanna
þau einnig.
Augað og áhrif þess.
Mannsaugað er fullkomn-
asta tækið, sem til er í þarfir
ljóssins, skapað til þess að
taka á móti ljósinu og þó til
orðið i myrkri. Það gat ekki
orðið til, nema hin fullkomn-
asta þekking um ljósið og eðli
þess væri fyrir hendi. Hvílíkt
umhugsunarefni er sköpun
þessa dásamlega líffæris!
Það er sagt um Norman
Mills, sönghallar-leikarann
nafnfræga, sem kunnastur
varð fvrir gervi sitt í hlutverk-
inu „Jón Boli“, að á regnboga-
himnu augnanna hafi hann
haft greinilega rómverska
stafi. Konan hans kallaði þetta