Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 117

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 117
eimreiðin RADDIR 103 væri. Vita allir, að þingin tvö eru mynd af vilja þjóðarinnar. Rás viðburðanna hefur þvi orðið þess valdandi, að vér tökum mál vor þrem árum fyrr i liendur vorar en ella hefði orðið. Þetta getur þvi eigi komið sambandsþjóð vorri á óvart og getur ekki valdið henni sársauka, þar sem hér er am nauðsyn vora að ræða. Mér virðist ljóst, að vér höf- um ekki aðeins réít tii, en oss heri einnig skylda til að gera endanlega ráðstafanir um mál bau, sem skipað var til bráða- hirgða 9. apríl. Vafi er og enginn ú þvi, að engum dettur i alvöru i hug að afhenda konungsvaldið aftur úr landinu. Þegar reynslan hefur sýnt, að engir neina vér Setum farið með þetta vald á ör- iagastundum þjóðarinnar, þá má nærri geta, hvort vér viljuin fá öðrum það i hendur, þegar vel Sengur. Það er og að verða öil- um Ijóst, að þó að konungur vor sé liinn mesti drengskaparmaður, þá er það óeðlilegt, að erlendur uiaður, sem aðeins getur komið hér örsjaldan, fari með þetta vald, sem skiptir svo miklu fyrir oss- Hitt má og telja víst, að Dön- um er siður en svo ankur i þvi að hafa konung sameiginlega með °ss, þegar þeir geta ekki hafl h°nd i bagga með neinum mála vorra. Það var svo að skilja a unnnælum Staunings, að utan- víkismál vor yrðu að vera i sama stað og utanrikismál Dana. En auðvitað getur þetta ekki orðið nú, þegar sambandslögin eru fallin úr gildi. Mér virðist hin mesta hætta á þvi að hafa vald það, sem kon- ungur hefur, i liöndum rikis- stjórnarinnar til frambúðar. Ef sú yrði t. d. niðurstaðan eftir kosningarnar i sumar, að einn flokkur færi með völdin i land- inu, þá sjá allir, hve liáskalegt væri að hafa þetta vald i hönd- um flokksstjórnar. Væri ekki ó- eðlilegt, að þetta fyrirkomulag leiddi til einræðisins. En einmitt fyrir þá sök, að þjóðin getur komizt á glapstigu, ef illa er búið um þetta vald, jafnvel á skömm- um tima, þá virðist mér hin mesta nauðsyn á þvi, að nú þegar á þessu þingi sé stjórnarskrá landsins breytt og eins tn'ggi- lega búið ip æðsta valdið og hægt er. Er ég ekki i neinum vafa um, að hyggilegast er fyrir oss að leggja konungsvaldið, sams konar vald og konungur liefur, i hendur forseta, sein kos- inn sé af þjóðinni til ákveðins tima. Forsetinn á að standa fyrir of- an flokkana, — má ekki á neinn hátt vera flokksbundinn. Ég tel einnig vegna hins alvar- lega tíma, sem yfirstandandi er, að hin mesta nauðsyn sé að búa tryggilega um stjórnarfyrirkomu- lagið i landinu. Og mér virðist hin mesta nauð- syn, þegar að friðarsamningunum keinur, að þá sé komið fast skipu- lag á stjórnarfyrirkomulag vort.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.