Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 120

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 120
EIMREIÐIN Ólafur Lárusson: Skagfirzk fræði II. Landnám i Skagafirði. Ruk. 1910. (Sögufélag Skagfirðinga). Rit þetta um landnám í Skaga- firði er rúmar 10 arkir að stærð og ýtarlegasta ritgerð, sem samin hef- ur verið um landnám i einu héraði. Satt að segja er furðulegt til þess að liugsa, live lítið hefur ritað verið samfellt um landnám hér á landi. Menn hafa látið sér nægja með frásögu Landnámahókar, enda verð- ur liún jafnan helzta eða eina lieim- ildin. En eigi að siður er harla nauðsynlegt að rannsaka frásagnir liennar og komast að raun um, hversu þær standast, þvi að ekki er þar allt á einn veg hermt og sumt eflaust rangt, eða eitthvað brenglað. Og þó sjaldnast verði þetta leiðrétt eftir öðrum heimildum, má ef til vill stundum komast nær liinu rétta með samanhurði heimilda og at- liugun á staðháttum í landnáminu. En auk þess eru slíkar rannsóknir mjög gagnlegar, er meta skal heim- ildargildi Landnámabókar i heild sinni. Rannsókn sú, sem hér hefur gerð verið um landnám i Skaga- firði, sýnir nógu ljóslega allt þetta, sem nú var talið. Höfundur skiptir hók sinni í 6 kafla. Er fyrst inngangur, er heitir Mennirnir koma, þar sem skýrt er frá viðfangsefnum og tilgangi hók- arinnar, sem reyndar er ekki að- eins landnámssaga héraðsins, held- ur líka saga þess frain um lok heiðni. í II. kafla gefur liöf. yfir- lit um heimildir. í III. lcafla, hve- nœr byggðist Skagafjörður, leiðist höf. út i all-langa rannsókn um ættir og aldur manna, og er það allt fróðlegt, en reyndar óþarft erfiði, því að þeim hollalegging- mn öllum valda reikningar Guð- brands Vigfússonar i Timatali í Is- lendingasögum, er Guðbrandur byggði á Grettissögu og komst þá að þeirri kynlegu niðurstöðu, að Skagafjörður myndi hafa byggzt einna siðast af héruðum hér á landi. Svo óskynsamleg niðurstaða liefði reyndar átt að vekja grun- semd lijá Guðbrandi um sannleiks- gildi Grettissögu, ekki sízt þar sem Landnámabók liermdi á annan veg. En úr þvi að mönnum er nú Ijóst orðið, að elcki má marka Grettis- sögu um þessi efni, er reyndar ó- þarft að hrekja tímatal, sem á henni er reist. Það var sjálfdautt orðið. Þá er IV. kafli, landnámsmenn- irnir. Hér gerir höf. tilraun til að skvggnast eftir uppruna skagfirzkra landnámsmanna, er Landnámabók greinir, en þeir eru 31 að tölu. Sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.