Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 121

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 121
eimiieiðin RITSJÁ 107 i'annsókn, sem byggð er á frásögn Lanclnámabókar, nöfnum land- námsmanna o. fl., gefur litla raun Um bessa fáu menn, hvað þá allan fjöldann, sem til héraðsins flutti, enda er þetta efni örðugt viðfangs. Mér virðist næsta vonlítið, að við- nnanleg niðurstaða náist um þetta ®fni af íslenzkum heimildum ein- nm saman. Hér þarf á undan að iara nákvæm rannsókn á því, hversu háttað var um þjóðerni í löndum þeim, er landnámsmenn fluttu frá hingað, og af hverjum rökum fólksflutningar þeir hófust, er til landnámsins leiddu. Komi við tú rannsókn eitthvað nýtt í ljós, niætti vera, að sitthvað skýrðist um bessi efni. Lá kemur V. kaflinn, um land- námin. Er þetta lengsti kaflinn, nær þriðjungi bókarinnar allrar. Ltér er rakin frásögn Landnáma- Lókar og athuguð rækilega með Lliðsjón af öðrum gögnum, er til Uæst. Er efnið vandasamt, og þarf mikla staðþekkingu til þess að geta nllkomlega dæmt um ýmis vafa- ntriði, er hér koma til greina. Skal eLki uni það dæmt, liversu tekizt hafi að greiða úr ýmsum flækjum, har Sem heimildir eru sýnilega i’ungar, hrenglaðar eða tviræðar og úlitamál, hversu úr verði ráðið. En nuðfundið er, að höf. hefur aflað sei mikils fróðleiks um þessi efni, 0g er Oáttur þessi með miklum uiJ ndarbrag saman settur. Má þetta reyndar ekki síður segja um VI. ug siðasta þáttinn, fyrstu aldirnar. emur höfundi hér að liði, að hann efur manna mest athugað um Jggðarsögu landsins og örnefni. g ætla nú reyndar, að aðferð höf. Uln rannsókn á bæjanöfnum, er hann hefur tekið eftir próf. Magnus Olsen, eigi ekki við um bæjanöfn hér á landi með sama hætti og i Noregi, þótt vel megi hafa af henni góðan stuðning. Byggðarsaga okkar er líka j'firleitt miklu yngri, og i flestum tilfellum má átta sig eftir því, sem kunnugt er um afstöðu jarða hverrar til annarrar, landeign o. þ. h., ef rækilega er eftir grafizt. Þá er ég ekki sammála höf. um það, að byggð smábýla hefjist ekki að ráði fyrr en í lok 13. aldar. Skipting jarða og fjölgun býla hef- ur að sjálfsögðu átt sér stað, frá því er landnámi lauk, og hefur f jölg- un fólks i landinu ráðið mestu um þetta framan af, en siður breyttir atvinnuhættir og tilfærsla byggðar- innar af þeim völdum. Er erfitt að sýna þetta af jarðatölum eða þess háttar skrám, þvi að í þeim, sem til eru, er ekki getið hjábýla, þótt efalaust væri til, t. d. á 14. og 15. öld. Og reyndar er jarðabók Árna Magnússonar fyrsta og fyllsta heimildin um þetta. En þetta má kalla smáatriði. Sögufélag Skagfirðinga fer vel af stað með hókaútgáfu sína. í fyrra gaf það út Asbirninga, eftir próf. Magnús Jónsson, og nú Landnám í Skagafirdi, sem hér hefur stuttlega lýst verið. Er mikill fengur að slikum ritum öllum almenningi, sem um fræði hirðir, en sómi höf- undum og útgefanda. Þ. J. Tómas Guðmundsson: Stjörnur vorsins. Ljóð. Ruk. 1940 (Ragnar Jónsson). Þegar fyrsta ljóðabók þessa höf- undar kom út árið 1925, undir nafn- inu Við sundin blá, man ég, að mér fannst kvæðin í henni ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.