Eimreiðin - 01.01.1941, Side 121
eimiieiðin
RITSJÁ
107
i'annsókn, sem byggð er á frásögn
Lanclnámabókar, nöfnum land-
námsmanna o. fl., gefur litla raun
Um bessa fáu menn, hvað þá allan
fjöldann, sem til héraðsins flutti,
enda er þetta efni örðugt viðfangs.
Mér virðist næsta vonlítið, að við-
nnanleg niðurstaða náist um þetta
®fni af íslenzkum heimildum ein-
nm saman. Hér þarf á undan að
iara nákvæm rannsókn á því,
hversu háttað var um þjóðerni í
löndum þeim, er landnámsmenn
fluttu frá hingað, og af hverjum
rökum fólksflutningar þeir hófust,
er til landnámsins leiddu. Komi við
tú rannsókn eitthvað nýtt í ljós,
niætti vera, að sitthvað skýrðist um
bessi efni.
Lá kemur V. kaflinn, um land-
námin. Er þetta lengsti kaflinn,
nær þriðjungi bókarinnar allrar.
Ltér er rakin frásögn Landnáma-
Lókar og athuguð rækilega með
Lliðsjón af öðrum gögnum, er til
Uæst. Er efnið vandasamt, og þarf
mikla staðþekkingu til þess að geta
nllkomlega dæmt um ýmis vafa-
ntriði, er hér koma til greina. Skal
eLki uni það dæmt, liversu tekizt
hafi að greiða úr ýmsum flækjum,
har Sem heimildir eru sýnilega
i’ungar, hrenglaðar eða tviræðar og
úlitamál, hversu úr verði ráðið. En
nuðfundið er, að höf. hefur aflað
sei mikils fróðleiks um þessi efni,
0g er Oáttur þessi með miklum
uiJ ndarbrag saman settur. Má þetta
reyndar ekki síður segja um VI.
ug siðasta þáttinn, fyrstu aldirnar.
emur höfundi hér að liði, að hann
efur manna mest athugað um
Jggðarsögu landsins og örnefni.
g ætla nú reyndar, að aðferð höf.
Uln rannsókn á bæjanöfnum, er
hann hefur tekið eftir próf. Magnus
Olsen, eigi ekki við um bæjanöfn
hér á landi með sama hætti og i
Noregi, þótt vel megi hafa af henni
góðan stuðning. Byggðarsaga okkar
er líka j'firleitt miklu yngri, og i
flestum tilfellum má átta sig eftir
því, sem kunnugt er um afstöðu
jarða hverrar til annarrar, landeign
o. þ. h., ef rækilega er eftir grafizt.
Þá er ég ekki sammála höf. um
það, að byggð smábýla hefjist ekki
að ráði fyrr en í lok 13. aldar.
Skipting jarða og fjölgun býla hef-
ur að sjálfsögðu átt sér stað, frá
því er landnámi lauk, og hefur f jölg-
un fólks i landinu ráðið mestu um
þetta framan af, en siður breyttir
atvinnuhættir og tilfærsla byggðar-
innar af þeim völdum. Er erfitt að
sýna þetta af jarðatölum eða þess
háttar skrám, þvi að í þeim, sem til
eru, er ekki getið hjábýla, þótt
efalaust væri til, t. d. á 14. og 15.
öld. Og reyndar er jarðabók Árna
Magnússonar fyrsta og fyllsta
heimildin um þetta. En þetta má
kalla smáatriði.
Sögufélag Skagfirðinga fer vel af
stað með hókaútgáfu sína. í fyrra
gaf það út Asbirninga, eftir próf.
Magnús Jónsson, og nú Landnám í
Skagafirdi, sem hér hefur stuttlega
lýst verið. Er mikill fengur að
slikum ritum öllum almenningi,
sem um fræði hirðir, en sómi höf-
undum og útgefanda. Þ. J.
Tómas Guðmundsson: Stjörnur
vorsins. Ljóð. Ruk. 1940 (Ragnar
Jónsson).
Þegar fyrsta ljóðabók þessa höf-
undar kom út árið 1925, undir nafn-
inu Við sundin blá, man ég, að
mér fannst kvæðin í henni ekki