Eimreiðin - 01.01.1941, Side 123
EIM reiðin
RITSJÁ
109
Ilauði, fyrir skugga þinum
skelfur
'or skynjun líkt og svipult
lirævarlog.
I döprum fjarska hrynja húmsins
elfur.
^ ið heyrum ferjumannsins áratog.
i'á skyggnumst við í ótta út á
sundin,
°g ef til vill með trega skilst oss þá,
i've heimþrá vor er veröld þeirri
bundin,
sem við eiguin i nótt að deyja frá.
i>ess vegna er sá bezt staddur gagn-
'ort dauðanum, sem aldrei hefur
látið ánetjast lystisemdum þessa
heims,
sem trúir ekki á neitt, sem glatast
má,
°g þarf því ekki á heiminum að
halda,
en heilsar glaður því, sem koma á.
Sjálft er skáldið ekki úr þessurn
ilokki manna og játar það hrein-
si'ilnislega. Hann trúir á Iysti-
semdir jarðlifsins, en þó með hálf-
Uni huga, svo að skáldið getur jafn-
'el ekki setið á sér að hiðja Drottin
ufsökunar fyrir dálæti það, sem
Imð hefur á jarðneskum gæðum.
í Stjörnum vorsins eru allmörg
h'aiði um konur, þar á meðal um
uegrakonu frá Súdan með afrík-
Joskt myrkur í æðum og göldr-
°ttan eld i augum, litríkt kvæði og
'c'i ort, að undantekinni einni hæp-
jnn* samlikingu um vinin á n-^tur-
' 'iepu í Paris, er „i sægrænni móðu
n'ara sem marglittuball i sjónum".
■tiinað kvæði um tvœr konur, aðra
'jarta yfirlitum, en liina dökkva,
segir frá þvi, hve skáldinu verður
mikið um, er það les um þá björtu
i Vísi, „að annar hafði eignazt liana
en ég“, og verður þó miklu skelfd-
ari við hitt, er sú dökka „hótaði
mér að reynast trygg og trú.“ Ásta-
kvaiði eins og Þér unga konur,
Anadyomene og J erúsalemsdóttir
eru öll krvdduð þeirri undirfurðu-
legu kýmni, sem er sérlcennileg fyr-
ir þenna höfund. Og svo er Ljó3
um unga stúlku, sem háttar, liklega
eittlivert djarfasta ástakvæði, seni
Tómas hefur ort, þó að svo sé með-
ferð lians á efninu fyrir að þakka,
að hann kemst frá öllu saman með
sæmd. En það er kýmnin í kvæðum
Tómasar, sem er eitt bezta einkenni
þeirra og engan lætur ósnortinn,
sem les þau. Á ]iað jafnt við, hver
svo sem yrkisefnin eru. Af kvæð-
unum í þessari bók vil ég henda á
tvö, sem sýna þessa kýmnigáfu
skáldsins ágætlega. Það eru kvæðin
Þegar ég prakliseraði og Vixillcvæði.
Þegar skáldið hefur lokið lögfræði-
prófi, leigir það sér skrifstofu, —
en kvæðið Þegar ég praktíseraði er
um það, sem þar gerðist. Skáldið
bíður þess með eftirvæntingu, að
viðskiptamennirnir komi til að fá
lögfræðilegar leiðbeiningar, en fyr-
irtækið gengur ekki sem bezt:
Þar sat ég nú á daginn og beið, unz
bankað yrði,
og beið þess stundum þolinmóður
sólarliringinn hálfan.
Ég hugsaði mér röddina, sem liæ-
versklega spyrði:
Er hægt að fá að tala við lögfræð-
inginn sjálfan?
En viðskiptin komu ekki: „Jafnvel
rukkararnir brugðust og þóttust
ekki sjá mig“. Og loks tekur skáld-
ið upp á því að fara að yrkja kvæði
á allan löggilta skjalapappirinn,