Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 123

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 123
EIM reiðin RITSJÁ 109 Ilauði, fyrir skugga þinum skelfur 'or skynjun líkt og svipult lirævarlog. I döprum fjarska hrynja húmsins elfur. ^ ið heyrum ferjumannsins áratog. i'á skyggnumst við í ótta út á sundin, °g ef til vill með trega skilst oss þá, i've heimþrá vor er veröld þeirri bundin, sem við eiguin i nótt að deyja frá. i>ess vegna er sá bezt staddur gagn- 'ort dauðanum, sem aldrei hefur látið ánetjast lystisemdum þessa heims, sem trúir ekki á neitt, sem glatast má, °g þarf því ekki á heiminum að halda, en heilsar glaður því, sem koma á. Sjálft er skáldið ekki úr þessurn ilokki manna og játar það hrein- si'ilnislega. Hann trúir á Iysti- semdir jarðlifsins, en þó með hálf- Uni huga, svo að skáldið getur jafn- 'el ekki setið á sér að hiðja Drottin ufsökunar fyrir dálæti það, sem Imð hefur á jarðneskum gæðum. í Stjörnum vorsins eru allmörg h'aiði um konur, þar á meðal um uegrakonu frá Súdan með afrík- Joskt myrkur í æðum og göldr- °ttan eld i augum, litríkt kvæði og 'c'i ort, að undantekinni einni hæp- jnn* samlikingu um vinin á n-^tur- ' 'iepu í Paris, er „i sægrænni móðu n'ara sem marglittuball i sjónum". ■tiinað kvæði um tvœr konur, aðra 'jarta yfirlitum, en liina dökkva, segir frá þvi, hve skáldinu verður mikið um, er það les um þá björtu i Vísi, „að annar hafði eignazt liana en ég“, og verður þó miklu skelfd- ari við hitt, er sú dökka „hótaði mér að reynast trygg og trú.“ Ásta- kvaiði eins og Þér unga konur, Anadyomene og J erúsalemsdóttir eru öll krvdduð þeirri undirfurðu- legu kýmni, sem er sérlcennileg fyr- ir þenna höfund. Og svo er Ljó3 um unga stúlku, sem háttar, liklega eittlivert djarfasta ástakvæði, seni Tómas hefur ort, þó að svo sé með- ferð lians á efninu fyrir að þakka, að hann kemst frá öllu saman með sæmd. En það er kýmnin í kvæðum Tómasar, sem er eitt bezta einkenni þeirra og engan lætur ósnortinn, sem les þau. Á ]iað jafnt við, hver svo sem yrkisefnin eru. Af kvæð- unum í þessari bók vil ég henda á tvö, sem sýna þessa kýmnigáfu skáldsins ágætlega. Það eru kvæðin Þegar ég prakliseraði og Vixillcvæði. Þegar skáldið hefur lokið lögfræði- prófi, leigir það sér skrifstofu, — en kvæðið Þegar ég praktíseraði er um það, sem þar gerðist. Skáldið bíður þess með eftirvæntingu, að viðskiptamennirnir komi til að fá lögfræðilegar leiðbeiningar, en fyr- irtækið gengur ekki sem bezt: Þar sat ég nú á daginn og beið, unz bankað yrði, og beið þess stundum þolinmóður sólarliringinn hálfan. Ég hugsaði mér röddina, sem liæ- versklega spyrði: Er hægt að fá að tala við lögfræð- inginn sjálfan? En viðskiptin komu ekki: „Jafnvel rukkararnir brugðust og þóttust ekki sjá mig“. Og loks tekur skáld- ið upp á því að fara að yrkja kvæði á allan löggilta skjalapappirinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.