Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 125

Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 125
EIMREIÐIN RITSJÁ 111 legum persónulegum blæ, — að uPPgötva nýja fegurð eða klæða hina gömlu á nýjan hátt. Það er mikilsvert að apa ekki eftir öðr- Urn> bótt hinir yngri standi, ef svo 111:1 segja, á herðum hinna eldri. Páll Kolka hefur framan við k'æði sín griðarlangan formála. Kennir þar margra grasa, og er viða 'ið komið, því að heita má, að þar se rakin i stórum dráttum þróun- arsaga mannsandans, og kemur lifs- 0g listar-skoðun höfundar greinilega i Ijós i þvi sambandi. Er eg honum að mörgu leyti sammála, liótt mér þyki að visu sumar skoð- auir hans á guðfræðilegum efnum nokkuð hæpnar, eins og t. d. árás ^ans á „nýju guðfræðina“ (bls. 23—26) og ýmislegt, sem fram ^emur hjá honum i þeim málum, trúmálunum. En nóg um það. — listarskoðun höf., að einna mest sé undir hnitmiðun formsins komið, má gera þá athugasemd, að ókaflega mikið er að vísu undir f°rminu komið, og skai ég sizt *asta nákvæmni i þeim cfnum, en of mikið má þó af öllu gera, enda hafa tvær íslenzkar kveðskapar- greinir dáið úr formsýki, ef svo má að orði kveða, — þ. e. dróttkvæðin fornu og siðar rimurnar, hvor f'eggja vegna einhliða áherzlu, sem lögð var á formið — í þrengstu merkingu. Snorra-Edda, þar sem s'° mikil stund er lögð á að linit- miða formið, varð svo að segja leg- steinn — að vísu mjög tignarlegur hautasteinn — á leiði dróttkvæða- stilsins. Afturkastið sést greinileg- ast í Lilju. Þótt hún fylgi raunar iornum reglum um rím og stuðla- setningu, þá er stíllinn allur annar 011 i liinum eidri dróttkvæðuin. —■ Um kvæðin er það að segja, að fremur litið ber þar á Ijóðrænni mýkt eða tilfinningahita, en meira á viti og íhugun. Þó eru kvæði eins og t. d. „Ströndin“ og „Á Holta- vörðuheiði" greinilega Ijóðræn og hin fegurstu að efni og orðfæri, og þannig mætti fleiri telja. í söguleg- um kvæðum liöf., svo sem „Grótta- söng“, ber mikið á viturlegum hugsunum og hetjulegum krafti í orðfærinu og meðferð efnisins. Höf. er all-sérkennilegur, og þótt kenna megi áhrifa eldri skálda, þá er það ekki tiltökumál. Margrét Jánsclóttir yrkir inni- leg, rómantísk, ljóðræn kvæði, eins og hún hefur gert áður, og koma allir beztu eiginleikar hennar sem skálds greinilega fram í þessari bók. Innileiki, þýðleiki, fegurð, — þar sem varla sést blettur eða hrukka, eru lielztu einkenni henn- ar. Hún ryður að visu ekki nýjar brautir, en þó er yfir kvæðum hennar persónulegur, kvenlegur blær, sem „klappar yndisþýtt, eins og barn, á vanga". Maríus Ólafsson er góður hagyrð- ingur, en nær ekki oft þeim tökum á efninu, að verulegur skáldskapur verði úr. Sérkennilegastur af þessum fjór- um skáldum og sá, sem mest hefur nýtt til brunns að bera, er Steinn Steinarr. Smákvæði hans eru hrein og tær Ijóðræna, — leikin að visu aðallega á einn streng, en það er gert víða af furðulegri leikni. Ljóð- in hans Steins liafa ekki liátt um sig, -—- þau eru söngl einmana veg- faranda, sem eygir engan tilgang með göngu sinni, — lágróma tónar, sem minna stundum á Sigbjörn Obstfelder og stundum jafnvel á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.