Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 128

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 128
114 RITSJA BIMREIÐIN Júhann Bárðarson: Áraskip. For- máli eftir Ólaf Lárusson prófessor. /i!)/,'. Í9i0 (ísafoldarprentsm. h/f). Svo mikið kemur nú út af bókum hér á landi, að þeir, sem störfum eru lilaðnir, eiga þess engan kost að lesa þær allar, en verða að velja ]>að úr, sem ætla má, að merkast sé. Stundum getur þá auðvitað ork- að tvímælis um valið. í mergð þeirra bóka, sem út komu fyrir jólin í vctur, var þó eitt rit, sem ég ákvað þegar að lesa: Ara- skip eftir Jóhann Bárðarson.Til þess lágu m. a. þau rök, að ég hafði um margra ára skeið stundað sjó- mennsku, hæði á áraskipum og þil- skipum, og hugði gott til þess að rifja upp minningar frá þeim dög- um við lestur þessarar hókar. Iiins og lög gera ráð fyrir, byrj- aði ég á byrjuninni. En þeim, sem eiga eftir að lesa hókina, liggur mér við að ráðleggja að byrja ekki á innganginum, heldur á II. kaflan- um. Bollaleggingar um Völu-Stein og Völuspá geta auðvitað verið skemmtilegar, en ekki fæ ég séð, að þær séu i neinum tengslum við útgerð áraskipa í Bolungarvik. Mjög veltur á þvi, að upphaf bók- ar sé þannig úr garði gert, að það veki eftirvæntingu lesandans, laði liann til þess að lesa meira. Fái les- andinn hins vegar andúð á bókinni í uppliafi, þarf framhaldið að vera mjög gott, til þess að dómurinn mn liana verði góður að lestri loknum. Það getur — á sinn hátt — verið á við liarðasta harning inn með Stiga- hlíð að ná tökum á lesanda, sem hefur orðið fyrir verulegum von- hrigðum við lestur á upphafi bókar. En Jóhann Bárðarson hefur sjálf- sagt oft lent i harningi — og náð þó landi. Og það tekst honum enn — tvímælalaust. Þegar fyrsta kaflanum lýkur, læt- ur hann Völu-Stein „fá pokann sinn“, eins og sjómenn mundu orða það, og snýr sér að öðru efni, sem liann gerþekkir og ann. Sá, sem einhver kynni hefur af veiðiskap á áraskipum og sjómannalifi, sleppir nú hókinni ekki, fyrr en lokið er, og ]>á óskar hann þess eins, að liún væri lengri. Lýsingar á skipum og útbúnaði þeirra, veiðarfærum og veiðiskap, sjóferðum og fiskimið- um eru yfirleitt glöggar og skýrar, fróðlegar og skemmtilegar. Kaflinn um lifið i landi mætti þó vera veigameiri. Það hefði verið gaman að kynnast meira andlegu lífi þess- ara dugmiklu og drengilegu sjó- manna. Hvað lásu þeir i landleg- um? Ortu þeir mikið? Þessi sléttu- bandavísa gerir mann forvitinn: Djarfir, knáir færðu fley, fengu smáa gjaldið. Þarfir sáu, ofbauð ei Ægis háa valdið. (133. hls.) Ekki verður hjá því komizt að vikja nokkrum orðum að máli hók- arinnar. Skipun orða og setninga er stund- um áhóta vant, og verður þá vart danskra áhrifa: „Djúpmenn liefðu ekki gert sig ánægða með það ..., aö liún ekki gat“ (12. bls.). „Nú getur Bersi ekki hafa átt sl;reið“ (12. bls.). „Mátti undir flestum kringumstæðum reiða sig á að ]>etta ekki bilaði“ (111. bls.). „Allar þess- ar skorpur og kapp var þó mest á sexæringunum á vetrum“ (81. bls.). „Engin heilbrigðis eða þrifnaðar eftirlit, af hálfu þess opinbera, vœri til“ (94. bls.). — Setningatengsl eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.